loading/hleð
(42) Blaðsíða 40 (42) Blaðsíða 40
Ríkisfjármál Kvennalistinn hefur frá upphafi varað við halla- rekstri ríkissjóðs og bent á leiðir til sparnaðar og tekjuöflunar. Á það hefur ekki verið hlustað og af- leiðingin blasir við: Prátt fyrir einstakt góðæri á síðasta ári og horfur á áframhaldandi bata í efna- hagslífinu er enn stefnt að aukinni skuldasöfnun og vandanum vísað til komandi kynslóða. Kvennalistinn hefur gagnrýnt stjórnvöld harð- lega fyrir gáleysislega meðferð sameiginlegra fjármuna landsmanna og lagt áherslu á allt aðra forgangsröðun verkefna. Fásinna er að eyða hundruðum milljóna króna árlega í virkjanaframkvæmdir, þegar við höfum beislað miklu meiri orku í landinu en þörf er fyrir. Nær hefði verið að verja meira fé til eflingar menntunar og rannsóknarstarfsemi og styrkja þannig grundvöll uppbyggingar og nýsköpunar í atvinnulífinu. Þeim tugum milljóna, sem ausið hefur verið í samningamakk við erlend stór- fyrirtæki hefði betur verið varið til umhverfisverndar og bættrar aðstöðu til mót- töku ferðamanna. Kvennalistinn hefði viljað nýta þau hundruð milljóna sem eytt hefur verið í flugstöðina á Keflavíkurflugvelli, til þarfari framkvæmda t.d. til uppbyggingar flugvalla úti um land. Ferða- og risnukostnaður hins opinbera hefur undanfarin ár kostað þjóðina meira en samanlögð framlög ríkisins til byggingar dagvistarheimila, grunnskóla og heilsugæslustöðva á öllu landinu. Þetta teljum við rangt verðmætamat. Rangar áherslur fráfarandi ríkisstjórnar í ríkisbúskapnum hafa leitt til þess að nú skuldar ríkissjóður sveitarfélögum stórfé. Þannig er ástandið í ríkisfjármálunum, þar sem stefna hinnar hagsýnu hús- móður hefur ekki enn fengið hljómgrunn. 40
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.