loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
Sjávarútvegur Lífríki hafsins er ein dýrmætasta auðlindin sem við íslendingar höfum aðgang að. Pessa auðlind, sem er eign allrar þjóðarinnar, verðum við að umgangast þannig að ekki sé hætta á ofnýtingu. Taka á vextina en láta höfuðstólinn ósnertan. Einn mikilvægasti þátturinn í verðmætasköpun í sjávarútvegi er fiskvinnslan. í frystihúsum um allt land eru unnin mikilvæg og vandasöm störf sem eru ekki metin í samræmi við þá ábyrgð og þjálfun sem krafist er af þeim sem þau stunda. Pessi störf eru að stærstum hluta unnin af konum sem búa við afkasta- hvetjandi launakerfi, sem krefst óhóflegs vinnuálags bæði andlega og líkamlega. Aukin tækni, stækkun fiskiskipa og fyrirhyggjuleysi stjórnvalda leiddi til þess að fiskistofnar við landið voru í hættu vegna ofveiði. Kvótakerfið var ill nauðsyn úr því sem komið var til að stuðla að raunhæfri sókn á miðin. Með því hefur samt ekki tekist að tryggja atvinnuöryggi þeirra sem vinna í landi. í núverandi kvóta- kerfi felst einnig sá möguleiki að versla með fisk sem enn syndir í sjónum. Pað er því nauðsynlegt að endurskoða kerfið í heild með tilliti til þessa. Fiskurinn í sjónum er ekki söluvara heldur auðlind sem við eigum öll. Uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla er athyglisverð tilraun sem getur bætt nýt- ingu og gert vinnslu hagkvæmari. Gæta verður þess að uppboðsmarkaðir leiði ekki til byggðaröskunar. Móta þarf framtíðarstefnu í fiskveiðimálum sem byggð er á rannsóknum. Veið- ar og fiskiskipastól landsmanna á að miða við þol fiskistofna við landið, þannig að tryggt verði að við göngum ekki of nærri þessari auðlind, okkur sjálfum og af- komendum okkar til óbætanlegs tjóns. 26
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.