loading/hleð
(25) Page 23 (25) Page 23
Kvennalistinn vill: 9 atvinnustefnu sem setur manneskjuna í öndvegi og tekur fullt tillit til þarfa fjölskyldunnar, 9 að við arðsemisútreikninga verði ekki síður spurt um áhrif á náttúru * og mannlíf en stundarhagnað í krónum talinn, 9 hlúa að undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar, sjávarútvegi og land- ^ búnaði jafnframt uppbyggingu annarra atvinnugreina, 9 að hlutverk stjórnvalda sé fyrst og fremst fólgið í upplýsingaöflun og ráðgjöf, markaðsleit og aðstoð við fjármögnun, sem mismunar ekki verk- efnum og styðst við raunhæfar áætlanir, en ekki óskhyggju, 9 efla matvælaiðnað, smáiðnað, endurvinnsluiðnað og léttan iðnað, m. a. með því að bjóða afgangsorku á hagstæðu verði, 9 stuðla að betri nýtingu og bættri meðferð hráefna, 9 efla ferðaþjónustu, þar sem lögð verði áhersla á bætta aðstöðu til móttöku ferðamanna um allt land og verndun dýrmætrar náttúru lands okkar, 9 jafna aðstöðu allra til að fylgjast með tækniþróun og tileinka sér tækninýjungar, 9 efla menntun og rannsóknarstarfsemi, sem við teljum grundvöll upp- , byggingar og nýsköpunar í atvinnulífi þjóðarinnar. 23


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (25) Page 23
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.