(30) Blaðsíða 28
Heilbrigðismál
Heilbrigði er dýrmæt auðlind sem ber að varð-
veita. Afkoma hverrar þjóðar er undir heilsu
manna komin. Góð heilsa felst í andlegri, líkam-
legri og félagslegri vellíðan. Heilbrigðisþjónusta
hefur í of ríkum mæli þróast sem dýr viðgerðar-
þjónusta. Draga má úr sívaxandi rekstrarkostnaði
hennar með fýrirbyggjandi aðgerðum.
Marga sjúkdóma má rekja til lifnaðarhátta og
umhverfis. Koma má í veg fyrir þá með fræðslu og
heilsuvemd, þannig að einstaklingurinn verði
sjálfur sem virkastur í því að viðhalda eigin heil-
brigði.
Lág laun, langur vinnutími, fjarvistir foreldra frá heimili og skortur á dagvist-
arrými veldur aukinni streitu og álagi á fjölskylduna. Heilbrigði fjölskyldunnar
ræðst því að stærstum hluta af þeim aðstæðum sem stjórnvöld búa henni.
Fólk á að geta valið sér lifnaðarhætti í samræmi við þá heilbrigðisfræðslu og
hollustustefnu sem boðuð er óháð efnahag og búsetu.
Heilbrigðisfræðslu er ábótavant bæði í skólum og fyrir almenning. Fræðslu
hefur m. a. skort um kynlíf, kynsjúkdóma, getnaðarvarnir og barneignir. Tennur
skemmast fyrr og meira í íslenskum börnum en jafnöldrum þeirra í nágranna-
löndum okkar. Vaxandi vímuefnaneysla meðal unglinga gefur ærið tilefni til
skipulagðra vamaraðgerða.
Slys á börnum eru tíðari hér en meðal nágrannaþjóðanna, bæði í heimahúsum
og í umferðinni. Sama máli gegnir um íslenska sjómenn, þeim er hættara við
slysum en starfsbræðrum þeirra í nágrannalöndunum.
Heilbrigðisþjónustan byggist að verulegu leyti á vinnukrafti kvenna. Þar eins
og annars staðar era störf kvenna vanmetin og illa launuð.
28
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald