loading/hleð
(34) Blaðsíða 32 (34) Blaðsíða 32
Málefni aldraðra Neyðarástand ríkir nú víða í málefnum aldraðra og mun það fara versnandi ef ekki verður gert stór- átak til úrbóta. Árið 1985 voru 75 ára og eldri 6,9% af þjóðinni, en árið 2020 er áætlað að þessi aldurshópur verði um 11,7%. Fjöldi aldraðra er á biðlista eftir hentugu hús- næði. Margir þarfnast heimahjúkrunar og heimil- ishjálpar sem gerir þeim kleift að dveljast lengur á heimili sínu og kemur í veg fyrir eða styttir dvöl þeirra á stofnunum. Slíkt er ómetanlegt fyrir einstaklinginn en auk þess hefur það í för með sér betri nýtingu á hjúkrunarrými og sparnað fyrir þjóð- félagið. Breytingar á samfélaginu og fjölskyldugerð valda því að margir aldraðir búa við félagslega einangrun og iðjuleysi sem er heilsuspillandi. Margt gamalt fólk býr enn yfir starfsþreki sem mikilvægt er að nýta því sjálfu og þjóðfélaginu í hag. 32
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.