
(13) Blaðsíða 11
Dagvistir
Góð dagheimili eru kostur sem öllum börnum ætti að standa til boða og þau
eru nauðsynleg vegna vinnu foreldra utan heimilis. Umönnun barna er eitt mikil-
vægasta verkefni hverrar þjóðar, en því miður verður stöðu dagvistarmála best
lýst þannig að þar ríki neyðarástand. Dagheimili eru allt of fá, framlög til dag-
vistarmála hafa farið ört lækkandi og laun fóstra eru til vanvirðu.
Hraða þarf uppbyggingu dagheimila. Reisa þarf ný heimili á fljótvirkan og ein-
faldan hátt og kaupa eða leigja húsnæði sem hentar til dagvistunar. Á dag-
heimilum á að fara fram markvisst uppeldisstarf unnið af fóstrumenntuðu fólki.
Hækka þarf laun fóstra svo að þær fáist til starfa og launin verði í samræmi við
þá miklu ábyrgð sem því fylgir að ala upp nýja þjóðfélagsþegna.
Dagvistun barna á að vera óháð búsetu, atvinnuþátttöku, efnahag og hjúskap-
arstöðu foreldra.
Kvennalistinn vill:
2 að foreldrum verði gefinn kostur á styttri og sveigjanlegum vinnutíma
þannig að aukinn tími gefist til samveru fjölskyldunnar,
9 að laun fóstra verði hækkuð verulega í samræmi við mikilvægi starfa
þeirra,
9 að áhersla verði lögð á fjölgun dagheimila í stað leikskóla,
2 að fjárveitingar ríkisins til uppbyggingar dagvistarheimila verði stór-
auknar,
2 að fyllstu kröfur séu gerðar til aðbúnaðar barna á einkaheimilum sem
taka börn í fóstur,
2 að samstarf foreldra og starfsfólks á dagvistarheimilum verði aukið.
11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald