
(12) Blaðsíða 10
Uppeldismál
Ein meginástæða valda- og áhrifaleysis kvenna
í samfélaginu er sú að uppeldi og umönnun barna
hvílir nær eingöngu á konum, án þess að það sé
metið að verðleikum. Jöfn foreldraábyrgð og aukin
og bætt þátttaka samfélagsins í uppeldi barna eru
því viðfangsefni sem Kvennalistinn vill beita sér
fyrir. Meiri hluti kvenna býr við margfalt álag
vegna vinnu innan sem utan heimilis. Mæður sem
vinna utan heimilis búa við stöðuga óvissu um ör-
yggi barna sinna og standa ráðþrota þegar börnin
þurfa sérstaklega á þeim að halda, svo sem við
langvarandi veikindi eða aðlögun að dagvistun og skóla.
Geysileg mótsögn er í viðhorfum til bameigna í þjóðfélaginu. Sjálfsagt þykir
að fólk eignist böm, en þegar þau em fædd má segja að þjóðfélagið sé þeim
fjandsamlegt. Fæðingarorlof er alltof stutt, barnabætur of lágar, skóladagur
sundurslitinn og úti á landi þurfa mörg börn að búa fjarri foreldrum vegna skóla-
göngu. Þarfir barna hafa of oft lotið í lægra haldi fyrir þörfum vinnumarkaðarins.
Stóraukinni þátttöku kvenna í atvinnulífinu hefur ekki verið mætt sem skyldi
með aukinni þjónustu, svo sem ömggri barnagæslu, samfelldum skóladegi og
skólamáltíðum.
Samfélaginu ber skylda til að búa vel að öllum börnum. Þau eru framtíð þjóð-
arinnar og því getur verið dýrkeypt að spara fé til aðbúnaðar þeirra.
10
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald