loading/hleð
(32) Blaðsíða 30 (32) Blaðsíða 30
Málefni fatlaðra Fötluðum á að vera kleift að taka þátt í lífi og starfi til jafns við aðra þegna landsins. Vistun fatlaðra á stofnunum án þátttöku og snertingar við daglegt líf er stefna sem runnið hefur skeið sitt á enda. Lögum um málefni fatlaðra hefur ekki verið framfylgt og síendurtekin skerðing á fram- kvæmdasjóði fatlaðra, svo nemur hundruðum milljóna, hefur leitt til þess að brýnustu þörfum hefur ekki verið sinnt. Auk þess hefur hinum skerta sjóði verið gert að sinna ýmsum þáttum menntunar fatlaðra sem er ekki í samræmi við hlutverk hans. Menntun fatlaðra á að kosta á sama hátt og annarra þjóðfélagsþegna. Stórátak þarf að gera í menntunarmálum fatlaðra innan grunnskólakerfisins, þar sem fötluðum ber sami réttur og öðrum þegnum landsins. Nánast enginn raunhæfur kostur er á framhaldsmenntun fyrir fatlaða og sama máli gegnir um endurmenntun, fullorð- insfræðslu og sérhæfða menntun. Fatlaðir búa við mikinn húsnæðisvanda og eru nú um 400 manns á biðlista eftir húsnæði. Einnig vantar úrræði í atvinnumálum og endurhæfingu fatlaðra sem og þjónustu við fötluð böm og foreldra þeirra. Fötluðum er ætlað að lifa af bótum sem samtals ná ekki lágmarkslaunum í landinu, þrátt fyrir að oft fylgi mikill kostnaður fötlun. Ef litið er sérstaklega á þau útgjöld sem varið er til þjónustu öryrkja má sjá að íslendingar standa öðrum Norðurlandaþjóðum langt að baki í þeim efnum. 30
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.