(22) Blaðsíða 20
Húsnæðismál
Ein aðalástæða vinnuþrælkunar hér á landi er
hve fólki reynist erfitt að koma sér upp þaki yfir
höfuðið. Lág laun og háir vextir valda því að
launafólk hefur varla lengur ráð á lágmarkshús-
næði. Húsnæðislöggjöfin tekur á engan hátt tillit
til fjölskylduaðstæðna. Allir fá jafnhátt lán hvort
sem þeir eru með stóra eða litla fjölskyldu, hvort
sem þeir þurfa að minnka við sig eða stækka. Það
er ekki bara í lánakerfinu sem fjölskyldan verður
útundan. Framlög ríkisvaldsins í gegnum skatta-
kerfið eru viðamikil. Samkvæmt nýju skattalögun-
um fá allir sama skattaafslátt vegna öflunar íbúðarhúsnæðis en aðeins í fyrsta
sinn. Barnafjöldi og þar með þörf fyrir meira húsrými hefur engin áhrif.
Þeir sem hvorki geta né vilja leggja á sig þá vinnuþrælkun sem húsnæðisbasl-
inu er samfara eða geta ekki þrátt fyrir vinnu myrkra á milli náð endum saman,
hafa í ekkert hús að venda. Aðeins lítill hluti þeirra sem sækja um í verka-
mannabústöðum fær þar íbúð. Við mörgum fjölskyldum blasir ekkert annað en
upplausn og vergangur.
Mikill skortur er á leiguhúsnæði. Víða úti á landi er þörfin fyrir leiguhúsnæði
svo mikil að það stendur eðlilegu atvinnulífi fyrir þrifum. Nauðsynlegt er að
leiguíbúðir séu fyrir hendi til að fólki sé kleift að setjast að annars staðar en á
höfuðborgarsvæðinu. Stærsti hluti þess fjár sem Húsnæðisstofnun ríkisins hef-
ur til ráðstöfunar rennur til þéttbýlissvæðanna á suðvestur horninu. Bygging
leiguíbúða á öðrum stöðum á landinu myndi skila meira fé til landsbyggðarinn-
ar.
Lánsfé húsnæðiskerfisins kemur að stærstum hluta frá lífeyrissjóðunum.
Framlag ríkisins til þess er í engu samræmi við það sem nauðsynlegt er til að
fullnægja lágmarksþörf fyrir íbúðarhúsnæði í landinu. Framlög til félagslegra
íbúðabygginga og leiguíbúða hafa farið stöðugt lækkandi. Verið er að ýta vand-
anum til framtíðarinnar.
20
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald