
(11) Page 9
Kvennalistinn vill:
9 að framlag til lista og menningarmála verði bundið við ákveðna hlut-
fallstölu á fjárlögum svo að listastofnanir og einstaklingar þurfi ekki að
heyja baráttu fyrir tilveru sinni ár hvert,
$ að sérstaklega verði hlúð að nýsköpun — grasrótinni — í listum með
fjárframlögum, húsakosti, aðstoð við frjálsa hópa og unga listamenn. Á
þeim vettvangi er oft greiðari leið fyrir konur til að koma verkum sínum
á framfæri en innan stofnana,
9 að starfslaunasjóðir listamanna verði endurskipulagðir og efldir í
samræmi við framkomnar tillögur Bandalags íslenskra listamanna,
9 að flokkspólitísk ráð og stjórnir verði lögð niður á öllum sviðum
menningar og lista,
9 að listaskólar verði styrktir að því marki að efnahagur foreldra ráði
ekki úrslitum um hvort börn og unglingar geti stundað þar nám,
9 að listmenntun verði aukin í skólum og listamenn kynni þar verk sín.
Heimsóknir skólabarna í leikhús, söfn og á tónleika verði fastur liður í
starfsemi skóla, nemendum að kostnaðarlausu,
9 að áhugastarf á sviði lista og menningar um allt land verði eflt. Þar er
grundvöllur hins almenna menningaráhuga hér á landi og farvegur fyrir
þátttöku almennings í hvers kyns sköpun. Kvennalistinn leggur áherslu
á að blómlegt menningarlíf í dreifbýli er ein höfuðforsenda árangurs-
ríkrar byggðarstefnu,
9 að Ríkisútvarpinu verði tryggður rekstrargrundvöllur svo það geti
staðið við það upplýsingar- og menningarhlutverk sem því er ætlað.
9
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette