loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 límblöð. Sundmaginn cr þá skorinn í bita, og soðinn mcð hægri suðu 7 eða 8 tíma í vatni, fær maður þá ágætt hlaup eða límefni úr honum, scm er öldúngis kcimlaust, og cr serlega vel lagað til að geyma í allskonar niðursoðinn mat, sem á að ílytja um lánga vegu, svo hann geti baldizt óskemmdur. Hlaup þetla, scm soðið er úr sundmaga þorsksins, gjörir sama gagn og krefur sömu meðferð eins og það sein fæst úr sundmaga styrjunnar, er það alkunnugt mcðal kaupmanna og kallað hús- blas, og selt fyrir 28 skildínga lóðið. Se sundmaginn ekki tekinn glænýr úr fiskinum, er örðugt að ná af honum slorhimn- um þcim, sem utaná honum eru, og kemur það fram í allri verkun hans þar á eptir, bæði verður örðugra að þurka liann, hann fær af ser lýsislykt, og þarmeð, einsog sjálfsagt er, lýsis- smekk; hann verður þá ekki úr því notaður til að goyma í nið- ursoðinn mat, hann verður cinúngis seldur sem lím, og þá fyrir miklu minna verð. Ef ver ætlum oss að verka sundmaga, þá er fyrsla aðal- reglan, sem áður var getið, að hreinsa hann vel af öllu slori, og taka af honum yztu himnurnar, einkum hina dökkleitu, sem yzt er; siðan á að þurka hann, svo hann verði faslur sem horn. Ilafi maður nú nógu marga sundmaga, sem maður vill verka, þá bitar maður þá niður í smátt, lælur standa á þeim kalt vatn um nokkra klukkutíma og bleytir þá upp. Þelta vatn verður ætíð gruggugt, og því steypir maður því út. I’á lætur maður nýtt valn á, og lælur vera svo mikið af sundurskornum sund- maga og vatni, hvorutveggja, sem ílátið tekur, cinsog sýnt cr á uppdrætlinum (A, Nr. 19). Nú lætur maður þetta ílál innan í annað, og fyllir með valni rúin það, sem er í hinu ytra kerinu utanum hið innra, síðan sctnr maður þau yfir jafnan eld og stöðugan. Þegar nú fer að sjóða vatnið í ytra kerinu, sem er utan um innra kerið, þá fer og smásaman að sjóða í þessu, og cr stjrja talin óæt, en Rómverjar í fornöld töldu hana hið mesta hnoss- gaiti (Faber, Pie Fische Islands. hls. 47-49). 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.