(49) Page 45
45
aðalbók vor kristinna manna, og í því mnn hann
skilja allt, sem hann þarf að skilja, og jafnvel í
tveimur hinnm þvngstn bókum þess, pistlinum til
hinna Hebresku og Opinberunarbók Jóhannesar,
finna margt sjer til uppbvggingar þegar hann les
með guðrækilegu hugarfari.
6. Gleym því aldrei þegar þú les í heilagri
ritningu, að hún er safn fleiri bóka, sem ritaðar
eru í fornöld og í fjarlægum löndum og þegar allt
var öðruvísi ástatt en nú á dögum. |>ess vegna
þarf oss ekki að bregða við, þó vjer finnum margt
í henni, sem, eins og það þar er lagað, ekki á
við vora tíma eða vora landsvenju. En það er
ekki annað sem breytist en hið ytra. Andinn
eða sjálfur sannleikurinn er æ hinn sami. Jesús
til að mynda þvoði sjálfur fætur lærisveina sinna1.
f>essi fótaþvotlur tíðkaðist í Austurlöndunum. þetta
var nú hið ytra eða bókstafurinn, sem er breyt-
ingum undirorpinn; en andinn, sem aldrei breyt-
ist, er sú áminning um auðmýkt, sem Jesús með
þessu gefur oss, að vjer megum aldrei þykjast of
góðir til að þjóna jafnvel hinum mestu aumingj-
um. Sú sjálfsafneitun, sem Jesús heimtaði af hinu
ríka ungmenni, þegar hann sagði við hann2: »vilj-
ir þú vera algjörr, þá far og sel eigur þínar og
gef þær fátækum«, var nauðsynleg fvrir hvern þann,
sem á ofsóknar tímum ætlaði sjer að boða kristni.
En verður það ekki um aldur og æfi helg og há-
leit skylda kristinna manna, að meta guðsríki meir
en alla stundlega muni? Sú áminning, sem Páll
postuli gaf kristnum mönnum i Iíorintuborg2, að
þó þeir vissu, að skurðgoð væru ekkert, skyldu
þeir þó ekki taka þátt í blótveizlum heiðingjanna
1) Jóh, 13., 1.; o. s. frv. 2) Matt. 19., 21. 3) 1.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette