loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 dauðann, því þú gekkst sjálfur viljugur til pínunnar eptir þíns himneska föður ráðstöfun og vilja. f>að guðlega eðli á milli Guðs föður og Guðs sonar var svo dásamlega sameinað og elskunnar band svo kröptuglega samtengt við guðdóm og manndóm, því vilji sonar- ins var, að gjöra föðurins vilja; og af elsku og meðaumkun til vor syndugra manna hefur þú, lausnari minn, tæmt að fullu kvalanna bikar, sem mjer bar af að drekka, og með rjettu hafði verð- skuldað með mínum syndum. Lof sje þjer, eilífa gæzkan, fyrir allt, sem þú liðið hefur fyrir mig, og jafnframt gef- ið mjer dýrmætt eptirdæmi til eptir- breytni, þegar þú um gekkst hjer á jörðunni, sem verðugt væri að vjer ljetum oss umhugað um, að leitast við af fremsta megni, að feta í spor frels- ara vors, að svo miklu leyti oss er mögulegt; en styrk, ó Guð, vorn veika vilja og skjálfandi knje, svo vjer töp- um ekki trúarsjón frelsarans. Gef, ó Guð, að vjer getum haldið honum svo stöðugt í hjarta voru, þar til hann við enda þessa lífs blessar oss með eilífri blessun. Heyr bæn mína í Jesú nafni. Amen.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.