loading/hleð
(21) Page 17 (21) Page 17
17 hafa sofnað með andlátsorð vors Jesú á vörunum : Faðir, í þínar hendur fel jeg- minn anda. Minn herra Jesú, jeg bið þig auðmjúklega: gefðu mjer þíns heilaga anda náð, að jeg sem optast fái um hugsað, að jeg á það eptir eitt enn nú að deyja, ekki til þess, að skelfast af dauðanum, heldur til upp- hvatningar, að jeg því betur og inni- legar geti búið mig undir hann með stöðugri bæn til Guðs, að jeg sem bezt við búinn verða mætti, þegar dauðans nótt upp rennur og jeg skal fara hjeðan. Guð minn, láttu þá sæt- lega hljóma í sálu minni þessi síðustu andlátsorð frelsarans, sem hann bless- aður eptirljet oss til eptirbreytingar, huggunar, trúar og vonar; þvi öll hans orð voru dýrmæt og lífkröptug, eins það fyrsta og síðasta. Almáttugi, eilífi Guð, lofaður vertu fyrir þína voldugu varðveizlu yfir mjer aumum syndara; þitt náðarauga hefur verið vakandi yfir mjer í nótt, eins og allar mínar Hfsstundir. J>ú leyfðir mjer, góði Guð, að líta þessa dags ljós og fram bera fyrir þig þetta bænar- og þakklætis- ávarp. Jeg hef marga hvíldarnótt þegið fyrir pínunótt míns frelsara, hvar fyrir jeg færi þjer einum og þrennum
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Link to this page: (21) Page 17
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.