loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 hann kom þííngað, að þar var móðir hans nýdáin, og var hann við útför hennar 22. Juli. Nú tók séra Gunnar við búi í Lauf- ási, og bjó þar fyrst 6 ár með dóttur sinni J)óru, er hann hafði átt á fyrri árum sínum í Reykjavík, við Guðrúnu nokkurri Jóns- dóttur, er seinna giptist öðrum manni, og nú er bóndakona í Mosfellssveit. Sama ár og séra Gunnar prestvígðist, var hann skipaður fyrsti sáttanefndamaður í Grýtubakka umdæmi, og ári síðar var hann kjörinn bréflegur limur hins konúnglega norræna fornfræðafélags í Kanpmannahöfn. Arið 1834 kvæntist séra Gunnar, og gekk að eiga jómfrú Jóhönnu Gunnlaugsdóttur Briem, sýslumanns í Vraðla- þíngi, Guðbrandssonar. Brúðkaup þeirra fór fram hinn 9. Oktober, og hinn sama dag gipt- ist dóttir hans, jómfrú f)óra, prófasti séra Halldóri Björnssyni, presti að Eyjardalsá, en sífean að Sauðanesi. Með konu sinni átti séra Gunnar 5 börn, sem öll lifa og þykja mann- vænleg*. i) Börn þessi eru. 1. Gunnlaugur Tryggvi, fæddur 1835; læroi timbur- smibi hjá móí)urbró?)ur sinum Ólafi Briem á Grund, en hefir mi ahsetur í Laufási. 2. Katrín Krisljana, fædd 1836; nú farin aí> Hálsi í Fnjóskadal meí) móftur sinni. 3. Gunnar Jóhann, fæddur 1839; til kennslu undir skóla hjá séra Birni í Laufási.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.