(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 unarríku orð eiga að vekja þá vafalausu sann- færíngu í hjörtuin vorum, að þessi vor fram- liðni bróðir, séra Gunnnr Gunnarsson, sofi, að hann hvíli nú vært og rólega í tilliti sinnar veiku líkama - tjaldbúðar. Vér eigum þess- vegna Að álita dauða hans eins og svefn. f)að er vafalaus huggun hjörtum vorum, sem syrgjum hvarf ástvina vorra inn í dauð- ans dimmu, að ímynda oss þannig dauða þeirra; því eptir að vér höfum sofið vöknum vér með endurnýjuðum kröptum. iVIenn hafa nefnt svefninn bróður dauðans, vegna þess, að sá sem sefur og hinn framliðni eru hvor öðrum líkir, þareð þá báða vantar hreifíngu og sjáanlega ímynduu um sig sjálfa. En, þótt svefninn og dauðinn megi heita bræður, þá eru þeir samt næsta ólíkir; annarr þeirra er ætíð velkominn enum þreytta manni, eins og hinn er óttalegur hverri lifandi skepnu. I faðmlögum blundsins finnuin vér frelsi frá öllum þeiin mæðum og andstreymi, sem elta oss í lífi voru. Dauðinn býður oss líka skjól fyrir öllum mótlætis-bárum, og mörg kemur sú stundin fyrir þann þjáða og þreytta, á hverri honum finnst æskilegt að þiggja þá hvíid, sem dauðinn breiðir á móti honum. Jdó eru það flestir, sem eptir skynsamlega ígrundun þessa efnis vilja heldur kjósa að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.