loading/hleð
(41) Page 37 (41) Page 37
37 allrar þeirrar blessunar, sem til vor streymir af himni og jörbu, og ab enginn blessunar kraptur getur fylgt neinu, hvorki daubu tié lifanda, nema hann sé gefinn hér ab ofan, þaban sem koma allar góðar gjafir. Við þetta kannaðist líka vinur vor, þegar hann á kvöldvöku æfinnar leit yfir það sem farið var, og sá meb aðdáun það, sem hann rnat með þakklæti, hversu farsællega drottinn hefði leidt sjálfan hann um liðna daga, og hve mörgum hann heíði látið gott standa af til- veru sinni, miklu fremur en hann sjálfur helði haft vit á ab stofna til, eða getað átt von á. En þó að gub sé hin skapandi upp- spretta allra góðra hlula, þá getur sarnt mabur- inn sjálfur gjört sig bæði hæfilegan og óhæfi- legan til ab taka á móti blessun drottins. Og þetta er vitnisbnrðurinn, sem hljóma skal ylir þessum moklum, drottni til vegsemdar, sannleikanum til heiðurs, en sjálfum oss undir eins til unaðsemdar og áminníngar, ab hin- um andaða auðnabist að verða verkfæri gubs til ab strá út einhverri blessun í hverjum þeim mannhríng, og hverjum þeim verka- hríng, sem hann tók blutdeild í. Gætin og vönduð breytni hans, hreinskilinn vili og staðlast ráðlag, urðu samtaka náð drottins til ab gjöra líf hans blessunarríkt fram til hins síbasta. Margir af þeim, sem hann á yms- um stöðum, á ymsum tímum, hjálpaði og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Rear Flyleaf
(60) Rear Flyleaf
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Scale
(68) Color Palette


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Author
Year
1858
Language
Icelandic
Keyword
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Link to this page: (41) Page 37
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.