(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 já, finnast til þess að þurfa aldrei framar að skilja. Eins og þaS er blíS umgengni, vel- vild og elska guSelskandi manna, sem gjörir líf vort svo ánægjufullt hér á jörSu, svo mun líka gleSi eilífrar sælu mikiS vaxa, verða inn- dælli af umgengni vorra hjartkæru, sem njóta sömu sælu og gleSi. Ó, þá munum vér fagna meS óumræSilegri unaSsemd, og þann fögnuS getur ekkert framar frá oss tekiS. MeS þessari sælu von, þessari vafalausu trú, fyrir verSskuldun og fyrirbón Jesu Krists, sofnaSi þessi vor ástkæri bróðir dauðans væra blundi. MeS sömu von og trú í hjarta mínu í lífi og dauða vil eg þá í hinnsta sinni kveðja hús þetta og heimili í stað hans, er nú á burtu að herast. í sporum hans þakka eg af öllu hjarta öllum þeim, skylduin og vanda- lausum, nær og fjær, dvgðaríku og góSu heimilisfólki, vinum og vandamönnum, sem auðsýnduð honum hlíða ástúS, trygð og elskusemi, meðan þið urðuð honum samferða í lífinu. Imyndið ykkur, þið ástkæru, elsku- verðu, efnilegu börn hans, að hann kveSji ykkur nú í dag með postulans orðum: veriS mínir eptirbreytendur, sem elskuleg börn, og gángið í kærleikanum! — Minnist æfinlega hans hlíða, reglubundna dagfars, og allra þeirra föðurlegu áminnínga, er hann veitti ykkur. Leggist nú á eitt, að biðja öll samhuga eilífan föður miskunsemdanna, að gánga ykkur í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.