(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
49 sjálfa, hvort þer munduS níí vilja kjósa ást- vin yðar aptur til þessa lífs, ef drottinn legði yður það á sjálfs vald. Munduð þér vilja að hann sneri aptur lil yðaf frá sigrinum til baráttunnar, frá sælunni til óróleikans, frá æsku eilífðarinnar til elli hérvistarinnar? Vilduð þér að hann ynni það til fyrir yðar sakir, að gángast á ný undir byrði lífsins, þjást á ný, deyja aptur og verða, ef til vill, sjálfur að standa áður hryggur og einmana yfir yður dánum? Nei, eg veit það, þér elsk- uðuð hann meir en svo. I tiírum yðar hljótið þér þó að samfagna honum, og lofa guð fyrir frelsi haus. En finnist yður þetta þúngbær skylda, að þakka drottni fyrir það sem verður að vera, en er þó svo tilfinnanlegt, þá hlustið eptir orðum Jesu, þegar hann fyrirsegir burtför sína til þess, er hanu sendi. f)að er yður til góðs, að eg fari héðan, því fari eg ekki, mun huggarinn ekki koma til yðar, en þegar eg er farinn mun eg senda hann til yðar (Jóh. 16, 7). f>ó neyðin og harm- urinn sé annars vegar, þegar vér skiljum, þá rætist þetta samt enn í dag í öllum kristi- legum viðskilnaði. f)á kemur andinn fyrst til vor með huggandi raust, og segir: Sælir eru þeir framliðnu, sem í drottni eru dánir; þeir geta hvílt sig eptir erfiði sitt, því verk þeirra fylgja þeim (Opb. 14, 13). En sömu- i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.