(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
47 meinabót, þér, sem sóktuS rá8 til lians, þegar þér vóruð í vanda staddir, — allir þér, sem með einhverjum hætti fundufe yður styrkta efea gladda af því, að búa saman við hann, skipta við liann, tala við hann, þiggja af honum, yður ætla eg það, hverjum í sínu lagi, að vitna fyrir sjálfum yður og fyrir guði hvað hann var yður, hvað þér áttuð og hvers þér mistuð. Sjálfum mér ætla eg hið sama. Eg skal ekki vera fjölorður um það á þessum fundi, en minnast þess við guð í hjarta mínu, hvernig að elli hans snart við æsku minni með bætandi hendi, eins og þegar kvölddöggin hnígur hóglega á hið únga grasið. Komura þá allir, vér sem búnir erum að njóta gjafarinnar! Konium, föllum fram og tilbiðjum guð! þókkum honnm, því hann er góður! Hann stýrði því svo, að líf ástvinar vors varð farsælt og blessunarríkt; hann gaf bonum rósama daga, nytsama vinnukrapta, léttbæra elli, og að lyktum væra hvíld á hvíldardegi, eins og hann vildi tákna þar með, að nú léti hann þjón sinn í friði fara, nu væri nóg erviðað, nú mætti hvílast, nú tæki við sú hin eilífa helgidagshvíld. Og hann tók hann ekki frá oss fyr en á þeim tíma, þegar lífið er komife á fallanda fót; hann lofaði oss að njóta hans, þángafe til hann var búinn afe lifa tveim árum lengur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.