(15) Page 11 (15) Page 11
11 lítil laun og stundum engin. Manna nákvæm- astnr var hann í allri aðbúð við veika, lagði fram allan áhuga og sérhverja líklega tilraun til að bæta þeim mein þeirra, vitjaði þeirra jafnan fúslega, þegar þess var leitað, á meðan heilsa hans leyfði; og honum auðnaðist líka optast að sjá einhvern gleðilegan ávöxt þess- arar ástundunar sinnar og iðju; því margir urðu alheilir fyrir hans aðgjörðir, flestir fengu nokkra bót, og þeir sem töldu sig eiga hon- um það að þakka, þeir báðu honum góðs meðan hann lifði, eins og að enn í dag hngir og túngur margra blessa fyrir hið sama yfir rninníng hans látins. I öllu samblendi og samvist meb öðrum var séra Gunnar manna kurteisastur og við- feldnastur, eins og hann í rauninni var hið mesta prúðmenni hvar sem hann kom fram. Hann var gleðirnaður í góðu hófi, ekki mis- lyndur og aldrei styggur við nokkurn mann að raunarlausu. Heimilislíf hans var allt spaklegt og reglubundið, uppbyggilegt, og þó undireins skemtilegt. Hann stóð af allri prýði í sínum sporum svo sem maki, faðir og búsbóndi. Konu sinni var hann uiætur maður á allar lundir, og þó miseldri þeirra hjóna væri svo niikið, að nær því munaði þrjá- tíu og þremur árum, sein bann var eldri, þá var samt allt þeirra hjónabandslíf svo ást- úðlegt og ánægjulegt, að leitun er á öðru
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Rear Flyleaf
(60) Rear Flyleaf
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Scale
(68) Color Palette


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Author
Year
1858
Language
Icelandic
Keyword
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Link to this page: (14) Page 10
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.