(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 nytsörn og gu8i þóknanleg. Hvort sem hin síðasta bæn föður ykkar hefir beinlínis lotib að ykkar högum, ellegar ekki, þá segi eg ykkur þaS satt, að hann skildist frá ykkur á meSan hann var a8 blessa yfir ykkur; því hann hafði ekki annað til ykkur til handa, heldur en blessandi anda. Blessun hans hvíldi yfir ykkur á dauðastund hans allt eins og áður, og hún hvílir yfir ykkur í margan máta, bæði í sýnilegum og ósýnilegum ávöxt- um. Hún mun fylgja ykkur fram um ókunna stigu, og sá hlutinn af henni, sem er and- legs eðlis, og þið geymið í brjóstum ykkar, hann mun aldrei við ykkur skilja; því eg trúi því ekki, að þið vilið ekki öll verða samtaka afc halda honum; eg trúi ekki öðru, en að þið vilið láta blessun föður ykkar hrína á ykkur og koma fram í lífiykkar: eg trúi því ekki, að þið vilið láta hann sakna svo mikils, sem eins af fimm, þegar hann fer að telja saman og sýna vinum sínum á himnum börnin, sem drottinn gaf houum. Verið þá börn hans í anda, eins og þið eruð líkamleg afkvæmi hans. Látið hreinskilnina og stillínguna, hógværðina og siðprýðina ein- kenna ykkur, og bera þess merki fyrir guði og mönnum, af hvaða bergi þið eruð brotin. Festið í huga fyr og síð Hvað faðir ykkar vildi Hjá ykkur efla alla tíð,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.