(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 indum og stríði þessa vors bérvistar - lífs. Lát þú, himneski góði faðir! huggun og hug- svalandi von heilags anda streyma ofan yfir hjörtu allra þeirra, sem syrgja hér horfinn vin að stundlegum samvistum, svo þeir trúi því, að hann fagni nú frelsinu hjá frelsara heimsins, ásamt öllum sínum á undan heim fluttu ástvirium, og að þeir fái aptur að finna hann og faðma í eilífri gleði á landi lifandi manna. Amen! f)að er þúngt að tala yfir framliðnu líki elskaðra ástvina fyrir þanu, sem, þreyttur af ýmsum hretviðrum þessa vors hérvistar- lífs, heíir hlotið að sjá á hak mörgum ástkærum, elskuverðum ástvinum sínum. En á aðra hlið er það inndælt, að minna yður á, sem nú fellið tilhlýðileg sorgar og saknaðar tár yfir andvana líki þessa vors framliðna bróð- ur, þær huggunar og hugsvölunar ástæður, sem Jesu heilaga orð hefir fyr og síðar verið, (á, sem skal verða mér deyjandi, eins og óllum sannkristnum, harmandi mönnum, ör- . látasti hugsvölunar brunnur. Eg vil þá með fæstu orðum benda yður, hjartkæru syrgjandi ástvinir, til þess, er frelsari vor sagði við læri- sveina sína, þegar systurnar í Bethaníu sendu til hans og kunngjörðu honum dauðleg veik- indi Lazari vinar hans (Jóh. II, 11.): Laz- arus vinur vor sefur, eg fer nú að vekja hann. flessi huggunar og hugsvöl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.