(25) Page 21 (25) Page 21
21 vér þá værum fluttir í ókunnugt land, hvar enginn þekkti oss, enginn hæri neiiia velvild eðnr elsku til vor, mundum vér þá geta sofnaS rósamir? — 0, hvað þúngt væri þannig að kveðja ástvini sína að kvöídi!—Svona heisk og þúng yrði oss vor seinasta kveðja, ef vér, að enduðum dauðans blundi, ættum að sönnu að vakna, en verða þó einmana, finna aldrei þá sem oss vóru ástkærir hér í lífi, ellegar fá að vera hjá þeim. En sælir erutn vér, að vér eiguin lángtum betri von. Jesus frelsari vor skildi við vini sína með því lof- orði: eg skal sjá yður aptur, þá skal yðar hjarta fagna, og enginn þann fögnuð frá yður taka. jþetta fyrirheit enti hann, þegar hann upprisinn birtist meðal þeirra. Hann, sá sami, blíði Jesus, er þeir áður höfðu séð hneigja höfuðið, gefa upp andann og vera lagðan í gröfina, þá heilsaði hann þeim með himneskri blíðu og sagði: Friður sé með yður! — og þegar hann fór til himins upp á veldis- stól síns himneska föður, þá gaf liann þeim það hughreystandi fyrirheit, að þeir skyldi koma til sín, vera þar sem hann væri, og enginn skyldi framar geta skilið þá frá sér. J)ess vegna er líka vor dýrmæta von um hið eilífa, sæla og óforgengilega líf svo rík afhuggun og blessun vorum harmandi hjört- um. Vér eigum að finnasf aptur; vér eig- um að finna þig, hjartkæri framliðni bróðir!
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Rear Flyleaf
(60) Rear Flyleaf
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Scale
(68) Color Palette


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Author
Year
1858
Language
Icelandic
Keyword
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Link to this page: (24) Page 20
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.