loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 jó—œ: hljópu, hlœpi, Fms. X 3G4ao: þat segia menn, at á sitt borS lœpi hvárr peirra Ólafs konungs oc IColbiarnar stallara. Ólafs saga Tryggvasonar, Chr. 1853, 60is: pat segia menn at asitt borð hlopi hvarr peirra konungs ok Iiolbiarnar. ú—0 (eða œj: snría, snori, Homilíubók, Lund, 1872,191is: hannsneore hiortom peina fra ótrá Gyþinga til sinar trá. 20036: hann sneoresc af stephanuss beónom til trá. Stjóm, 120i: snoru sidan i brott padan. Fyrir 0 finst hér og ey, Sýnisb. 56ns: Nú skal segja frá porsteini ok mönnum hans at peir sneyru til bæjar á Karstaði. Nafna beyging. Um nafna beyging og sagna er pað athugavert, að sá andmarki er á öll- um íslenzkum mállýsingum, að höfundar peirra hafa eigi gefið hinum elztu og beztu skinnbókum nœgilegan gaum. pannig eru í hinum elztu skinnhók- um við kafðar endingarnar e, em, enn, en, er, es. et, o, oö, oðr, om, on, or, orr', enn í mállýsingunum i, im, inn, in, ir, is, it, u, uð, uðr, um, un, ur, urr, t. d. rnanne, tahe (capiat), tahem (capiamus), telc- enn, -en, -et; þesser, enshes, hono, holloð (vocata), fognoðr, tohom (capimus), monnom, (==.- mönnum), iðron, honor, yðor (vestra) þinorr. Ilin neitandi uppkafssamstafa er í elztu skinnbókum ó- : ómeiddr, alveg eins og nú í daglegu máli og ritmáli á Islandi; enn í útgáfum með breyttri stafsetningu er pessu o-i breytt í ú: úmeiddr; til slíkra breytinga vúðist engi heimild vera, og pað pótt ú- sé uppkaflegra enn ó-j sama erað segja um afleiðsluendinguna -legr, er pannig er rituð í elztu skinnbókum og pannig er rituð og framborin enn í dag á íslandi. Endingin -ligr er upp- haflegri, enn pó er eigi réttað breyta -legr í -ligr jjvert á móti hand- ritunum. Orðin hne' og tré láta menn hafa myndimar hnjám og trjám í págu- falli fit. og hnjá, trjá í eignarf. flt. (Rask 1832, 67. gr.; Aars, 65. gr.; AVimmer, 38. gr. 3. atbgr.), enn svo sem pessar myndir eru eigi eðlilegar í sjálfum sér, svo munu pær naumlega finnast í elztu skinnbókum, heldr munu hinar upphaflegu myndir hafa verið hnéom, tréom, hnéa, tréa; par næst hnjóm, trjóm, hnjá, trjá; yngstar cru myndirnar hnjám, trjám og eru pær nú tíðkanlegar á Islandi. hnjóm. Fms. VIII 71v: En pjónustukona hennar sat fyrir hnjóm henni. Frum- partar, 180i: pa reis Gvps præll up ok stop a cniom ok retti halsinn. Óh. 1849, 22r: Siðan liop Haralldr at hniom hanum. 7135: Ek stændr a hniom. Orðmyndin hniam finst í Konunga sögum, Chr. 1873, 2is. Flat. H 535i2. Óh. (1853), 244. (Hkr. 58022)- Guðrúnar kv. 1,13. Ilýmis kv. 32. tréom, trjóm. Elucidarius, 1869, 26i: neyta aldens af peim treom es par ero vip oll-


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.