loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 liann kom í Sogn, pá höfðu slijótara farit njósnir hans fjandmanna, ok mætti hann par mikium samnaði. X 239J2: vænti hann, at þá myndi hann shjótara af hyggia harmi þeim, er hann hafpi fengit. XI 115ö: svá skal vera, Sigvaldi! segir konúngr, sem pú mælir tii, en pó heíir petta skjótara ab borizt, enn ek hugba. Hkr. 29423: En er konungr gékk út or stofunni, pá bar hann skjótara at en Svein varði. Sýn. 223,: hann póttiz vita, at því slcjótara mundi hann ná ríki í Kómaborg. 28419: mörgum líkabi patvel, að sá væri consul, er slíjótara ryddi til lyktanna. Mar. 728: ok skylldi eigi sliiótara fara en syngja salm a hverium palli. 1589: at himinrikis konvngr heyri peira bænir þvi skiotara. Bisk. I 4213: f>4 bar skjótara at fram en þeir ætluðu. Mag. Gl,51: því skjótara skal kjósa, sem kostr er ójafnari. skýrt, skýrra. Hom., 1864, 8331: hann mælte þetta scyrra. Postola sögur, Christiania 1874, 22832: greifenn leyste Paulum oc læiddi hann a ping Gyþinga, at hann mætti vita scyrra, firer hveria sac peir rogpu hann. 22919: Af pvi seget er petta Lisias greifa, at hann leiþe Paulum a mot, svasem er vilit enn heyra scyrra orf> hans. snjalt, snjallara. Mork. 19119 (= Hkr. 68831): en sva var po scorolict hans mal. at ongimaðr var sva vitr hia at sniallara mondi mela mega. Sýn. 346JS: Girkir voru snjallara talaðir en þeir. sundrlaust, sundrlausara. Sýn. 3052: Jugurtha ætlaði, að Kómverjar mundi með minni gjæzlu fara ok sundrlausara, þegar er þeir væri í friði fyrir pæim. Orðbœkr og mállýsingar segja, að atviksorðið víða hafi í miðstigi víðar. þessi orðmynd viðar mun tæplega vera eldri enn frá 15. öld; eldri myndin er víðara, t. d. Hkr. 4620: limar trésins váru svá miklar, at henni póttu dreifast um allan Noreg, ok enn víðara. 28128: ok ætla ek oss þann beztan af at taka. en sá annarr, at rísa nú í mót, meðan hann hefir eigi víðara yfir iandit farit. 353,,: ek skal gera þér orlausn, at pú purfir eigi lengra at fara at kornkaupum, eða víðara um Kogaland. 470s: ok svá lengi sem sú sýn hafði verit fyrir augum mér, pá sá ek æ pví viðara, alt par til er ek sá um alla veröld. Grág. Kb. I 14822: Sa scal vetvangr vera þoat peir fare víðara. H665: Engom manne scal hann léa ne aleigo selia scipit. enda er sva sem olofat se ef hann hefir lengr eða viðara eN peir voro a sáttir. II 9619: Nu vex par enge viðara oc a sá pat engi er land a undir. AÖ orömyndin víðara hafi eigi verið orðin úrelt árið 1423, má sjá af íslenzkum Annálum (Hafniæ 1847) við petta ár: Stóðu.peim tilbændr um Skagafjörð ok cnn víðara.


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.