loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
veri hugleidanda sem undir huluing ok skugga þoUnmœdis huersu tim- arnir æru krankir. pá er slík or5 mynda fyrra hlut samsetts orð, hafa pau og oft s að eignarfallsmerki, t. d. frœndsernisspell, frœndsemistala, kurteisisltona, ógleðisktœði', enn stundum er og eignarfallsmerkinu slept, t. d. í orbunum letisvefn, mildiverk, reiðihugr, reiðimál, reiðisproti, reiðisvipr. OrSin cevi og mildi hafa og eignarfallsmerkib ar: LandslÖg n 12 (Ngl. n 32i): pat barn sem fœtt uerðr a siöazta uetre konungs cevar. Eignarfaliið mildav flnst í hinu samsetta orði mildarlán. FLEIRTAL A. Freistni, ílt. freistnir. Barlaams saga, 198h: Margfallegar freistnir oc stora avarkoste pollde hann af fianndanom oc hans ærenndrokom. 201u: Hann drap og dœyddi allar likamlegar freistnir af margskyns meinlætom er hann tok a sik. Af slíkum orðum hefi eg í fornu máli fundið fieirtölu að eins á bessum tvcimr stöðum. í hinu nýja máli finnast fleirtölumyndirnar gleðir og aivir. MIÐSTIG LÝSINGARORÐA. Miðstig hneigist í karlkyni og hvorugkyni eintölu sem lýsingarorbin í hinni ákveðnu myndmeð greininum, t. d. hinn góði maðr, hinn góða mann, hinum góða manni, hins góða manns; liinn betri maðr, hinn betra mann, hinum betra manni, hins betra manns', liit góða barn, liinu góða barni, liins góða barns; hit betra barn, hinu betra barni, hins betra barns. í kvenkyni cintölu er ondingin i í öll- um föllum og í fleirtölu sömuleibis i íöllum kynjum ogföllum, nema í págu- falli flt.; paðcndast á om, um, t.d. hin betri kona, hina betri konu, hinni betri lconu, hinnar betri konu; flt. hinir betri menn, hinar betri konur, hin betri börn, o. s.frv.; þáguf. hinum betrum mönn- um, lconum, börnum. pessari reglu er fylgt í íslenzkum sldnnhókum; enn í hinum norrœnu or stúndum út af henni brugðið pannig, að of greinir- inn gcngr á undan miðstiginu, pá hneigist pað einnig í kvenkyni í ointölu og í öllurn kynjum í flt. sem lýsingarorðið með greininum. KYENKYN í EINTÖLU. Barl. 10919: Með pvi at var hin fyrra raðagerð hevir at engo orðet. 103s: skal hann sialfr sun pinn eggia til hinnar fyrru truar. 176>i:Hann birtti oc íirir ollum með sannre skynsemd blækking oc fals hinnar fyrru trúar. Strengleikar, 5s: Hin lakara (o: kærtistika) var mikils fiár værð. Ólafs saga hins helga, 1849, 8822: 111 var hin fyrra for hans en sia var haluu værri. FLEIRTALA. Barl. 4834: eptir firirgefnar hinar fyrrv syndir. 43s: En ef ver huerfum


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.