(13) Blaðsíða 9
veri hugleidanda sem undir huluing ok skugga þoUnmœdis huersu tim-
arnir æru krankir.
pá er slík or5 mynda fyrra hlut samsetts orð, hafa pau og oft s að
eignarfallsmerki, t. d. frœndsernisspell, frœndsemistala, kurteisisltona,
ógleðisktœði', enn stundum er og eignarfallsmerkinu slept, t. d. í orbunum
letisvefn, mildiverk, reiðihugr, reiðimál, reiðisproti, reiðisvipr.
OrSin cevi og mildi hafa og eignarfallsmerkib ar: LandslÖg n 12
(Ngl. n 32i): pat barn sem fœtt uerðr a siöazta uetre konungs cevar.
Eignarfaliið mildav flnst í hinu samsetta orði mildarlán.
FLEIRTAL A.
Freistni, ílt. freistnir. Barlaams saga, 198h: Margfallegar freistnir
oc stora avarkoste pollde hann af fianndanom oc hans ærenndrokom. 201u:
Hann drap og dœyddi allar likamlegar freistnir af margskyns meinlætom
er hann tok a sik.
Af slíkum orðum hefi eg í fornu máli fundið fieirtölu að eins á bessum
tvcimr stöðum. í hinu nýja máli finnast fleirtölumyndirnar gleðir og aivir.
MIÐSTIG LÝSINGARORÐA.
Miðstig hneigist í karlkyni og hvorugkyni eintölu sem lýsingarorbin í
hinni ákveðnu myndmeð greininum, t. d. hinn góði maðr, hinn góða
mann, hinum góða manni, hins góða manns; liinn betri maðr,
hinn betra mann, hinum betra manni, hins betra manns', liit góða
barn, liinu góða barni, liins góða barns; hit betra barn, hinu
betra barni, hins betra barns. í kvenkyni cintölu er ondingin i í öll-
um föllum og í fleirtölu sömuleibis i íöllum kynjum ogföllum, nema í págu-
falli flt.; paðcndast á om, um, t.d. hin betri kona, hina betri konu,
hinni betri lconu, hinnar betri konu; flt. hinir betri menn, hinar
betri konur, hin betri börn, o. s.frv.; þáguf. hinum betrum mönn-
um, lconum, börnum. pessari reglu er fylgt í íslenzkum sldnnhókum;
enn í hinum norrœnu or stúndum út af henni brugðið pannig, að of greinir-
inn gcngr á undan miðstiginu, pá hneigist pað einnig í kvenkyni í ointölu
og í öllurn kynjum í flt. sem lýsingarorðið með greininum.
KYENKYN í EINTÖLU.
Barl. 10919: Með pvi at var hin fyrra raðagerð hevir at engo orðet.
103s: skal hann sialfr sun pinn eggia til hinnar fyrru truar. 176>i:Hann
birtti oc íirir ollum með sannre skynsemd blækking oc fals hinnar fyrru
trúar. Strengleikar, 5s: Hin lakara (o: kærtistika) var mikils fiár værð.
Ólafs saga hins helga, 1849, 8822: 111 var hin fyrra for hans en sia var
haluu værri.
FLEIRTALA.
Barl. 4834: eptir firirgefnar hinar fyrrv syndir. 43s: En ef ver huerfum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald