(16) Blaðsíða 12
12
líubókín, Lund 1872. par sem þessi orðmynd er rituð í honni fullum stöf-
um, ætia eg að hún sé hvergi rituð hónom, heldr hvervetna honom, t. d.
145n. 1571. 1752<. 187s. 197 i. s. n. Nefnifall þessa fomafns í kvenkyni í
eintölu finst í þremr myndum; hon, hón, hún. Hin síðasta myndin er sú,
er nú er tíðkanleg á íslandi. Wimmer hefir tekið myndina hón upp ímál-
lýsing sína sem hina réttu. Munch og Unger, 81. gr., og Aars, 111. gr., hafa
myndina hon, og er það ætlun mín, að það sé hin rétta fornmynd. Myndin
hon finst víða rituð fullum stöfum í Stockhólms Homiliuhókinni, t. d. 14023.
1678. u. 189i 1917 20633 . 207.,. Myndin hón ætla eg eigi muni finnast
í henni.
EIGNARFORNÖFÍÍ.
í eignarfornöfnunum minn, þinn, sinn hefir i-hljóðið upphaíiega verið
hreitt í öllum föllum; enn hefir þegai- í byrjun 13. aldar verið fram borið
sem nú á Islandi. petta sést af Stockhólms Homilíubókinni, þvíað hún hefir
víðast hvar brodd yfir í-inu, þar sem það var fram borið breitt, en eigi, þar
sem það var fram borið grant., t. d. 21io: hug sín. 21u: sinom ástvinom.
2I29 dyrþar smar. 22s: fætom sínom. 22u: nete síno. 2227: vinom sin-
om. 23s: svnar síns. 23?: síno liþi. 23io: síno liþe. 2827: senda on helga
anda sín sínom vinom. 25<: mmi aminingo. 2Ö2o: miscuNar siNar. 26s:
liþi síno. 26i6: vínom sínom. 3O7: miscuNar mmar. 49a3: mm vilia.
VÁRR. .
AVimmei' getr þess í 95. grein, að í staðinn fyrii' orðmyndirnar várr,
vár, várt sé og við hafðar myndirnar órr, ór, órt. ( þessu fornafni er
samstafan ór (fyrir vár) fágæt fyrh- framan samhijóðanda, og hefi eg fundið
aðeins eittdœmitil liennarí Stockhólms Homilíubókinni 102i3:kirkio órrar;
cnn hún or venjulog, þar isem beygingarendingin hefst með raddarstaf eða cr
engi. Samkvæmt því er þetta fornafn hneigt þannig í elztu skinnbókum:
Eintala.
Karlkyii. Kvenkyn. Hvorugkyn.
várr ór várt
várn óra várt
órom várre óro
várs várrar várs.
Fleirtala.
órer órar ór
óra órar ór
órom
várra.
Dæmi.
Homilíub. 1872, góþvilo várr. 4is: dróttenn várr. 1952«: faþoi' várr.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald