loading/hleð
(11) Page 5 (11) Page 5
5 Kavlmennirnir fljúgast á um þær, segir Dr. Winkel Horn í bók sinni »Mennesket i den forhistoriske Tid«; þeir, sem cru gamlir og stcrkir, ná flestum og eiga opt 4—7 konur, cn þeir, som eru ungir og kraptalitlir, fá ekkert,. Konan cr skoðuð alveg eins og skepna, eins og vinnu-dýr. Misþyrmingum sæfa þær afarmiklum, enda verða pær sjaldan þrítugar. fó að það sje synd að segja um þessa karlmenn, að þeir reiði vitið í þver- pokunum, þar sem þeir geta cigi komið tölu á meira en á lingurna á annari hendi, þá liafa þeir samt haft vit á að setja lög lijá sjer, sem hanna koniim að borða beztu fæðuna, heztu bitana, beztu dýrin. Lík er æfi kvenna lijá Indíönum í Ameríku; konur verða þar að vinna þyngstu vinnuna; karlmenn gjöra lítið annað en boijast og fara á dýraveiðar; þeir berja konurnar. lána þær öðrum, og þegar þeir eru orðnir leiðir á þeim, þá þykjast þeir hafa rjett til að skjóta þær. Eldlendingar, sem búa á Ebllandinu fyrir sunnan Ame- ríku, fara þó einna þrælslegast með konur sínar. Þaö er svo sem sjálfsagt, að þær verða að vinna sem þrælar, og að þær verða að róa, meðan inenn þeirra Ilatmaga í bátnum, en ineira að segja, á veturna reka þeir þær til að vaða út í sjó og kafa þar eptir ígulkerum, sem þeir hafa sjer til matar. Eins og kunnugt er. |)á er mjög kalt á Eldlandinu og töluvert kaldara en á Islandi, og því getur liver ímyndað sjer, bvernig það muni vera, að kafa þar í sjónum um hávetur. Svona er ástandið hjá sumum þjóðum nú á dögum, og ef það er rjett, að geta sjer til, hvernig ástandið hefur verið hjá þjóðunum á elztu tímum, af því, hvernig ástandið er hjá villimönnum nú á dögum, þá er það og rjett í þessu atriði; en hvernig sem er, þá er það víst, að á þeim tímum hafa menn haft mjög lágar hugmyndir um kvennmenn. Konan var skoðuð eins og eignar-gripur mannsins, eins og ambáltin, uxinn og asninn, eins og vinnudýrið. —Pað kemur og fram í öðru, að fornþjóðir liafa liaft lágar hugmyndir um kvennmenn; þeim er kennt um, að syndin kom i heiminn og að böl og meinseindir


Um frelsi og menntun kvenna

Year
1885
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Link to this page: (11) Page 5
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.