(12) Page 6
6
færðust yfir mennina. Allir vita, hvað Évu er að kenna, af
því að hún kom Adam til að eta eplið. Lík skoðun kemur
fram hjá Grikkjum; þar er það og lcona, sem allt illt færir
inn í heiminn. Panddra var send með meinaker til mannanna.
í>á er hún kom til Epimeþes, tók hann lokið af, og þá flugu
út úr því hvers kyns höl og meinsemdir inn í heiminn, en
Pandóra skellti lokinu á aptur, svo að vonin varð eptir, og
höfðu mennirnir því eigi einu sinni vonina að hugga sig við.
Heimspekingurinn Aristotelos neitaði því, að konan væri mað-
ur, og yfir höfuð geta menn sagt, að suðrænar fornþjóðir hafi
eigi gjört kvennmönnum hátt undir höfði. — Eegar kristnin
brciddist út, fengu menn miklu maunúðlegri skoðanir á konum
en áður. Við krossferðiruar batnaði hagur kvenna töluvert. En
jeg má eigi fara neitt út í þetta. Jeg ætla að eins að minn-
ast á, að það eru til þjóðir, þar sem kvennmenn hafa verið
í miklum metum og liafa haft mikil rjettindi. Þetta á sjer
einkum stað uin Norðurlandaþjóðir á miðöldunum bæði í Nor-
egi, Svíaríki, Danmörk og Englandi, en sjerstaklega er ísland
víöfrægt fyrir ágætiskonur. þó segir svo í jótsku lögum Valde-
mars II., er sett voru í Vorðingborg 24. marz 1241, að maður-
inn megi eigi refsa konu sinni með vopnuin, hann skuli held-
ur gjöra það með staf og vendi. En með því að það er bein-
línis ráðlagt i lögunum, að lemja konur með staf og vendi,
sjest ljóst, að mikil lrarðýðgi hefur átt sjer stað gagnvart
konum. í fornlögum vorum, Grágás, finnst ekkert líkt þessu.
Eptir Grágás hefur konan jafnvel í sumu meiri rjett en nú á
dögum, því að þar er gjört ráð fyrir, að hún fari til þings,
hún fari til skips fyrir mann sinn til þess að borga skuldir,
kaupa vörur eða að fjárreiðum þeirra. |>að er sagt, að hún
ráði búráðum fyrir innan stokk, eða innan bæjar, og er sjer-
staklega nefnd til smalanyt, með öðrum orðum mjólkin, er
hún ráði yfir; hún hcfur lagabeimild til að kaupa til búsins,
meðan raaður hennar er á þingi, og eru þar ýms ákvæði til
að tryggja rjett hennar gagnvart mauninum, t. a. m. ef hann
vill strjúka af landi burt með fje hennar o. s. frv.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette