(15) Blaðsíða 9
9
t;il«. Svo fór, að Hálfdán varð að lofa Pórði liðveizlu; en þrátt
fyrir það reyndist hann deigur, þegar á átti að herða. Stein-
vör var aptur á móti hin röskvasta í liðveizlu sinni; hún
safnaði bændum og eggjaði þá fastlega til að veita Þórði
bróður hennar. Fyrir fylgi hennar gat Þórður reist rönd við
íjandmönnum sínum, þó að þeir væru voldugir, og varð þetta
upphaf til ríkis hans og veldis hjer á landi.
Nokkru eptir útkomu þórðar kom annað atvik fyrir, sem
enn betur sýnir skörungsskap Stcinvarar. þórður ætlaði að
sættast við þingmenn Gissurar jarls, og þá er svo sagt, að
Steinvör hafi átt að gjöra um málið mcð Sigvarði biskupi í
Skálholti. Biskupinn gekk að þessu, þó að Steinvör væri kona,
og meira að segja, að því skilyrði, er sett var um það, að,
ef þau yrðu eigi ásátt, skyldi Steinvör gjöra ein um málið.
íslenzkar konur voru hofgyðjur að sínu leyti eins og karl-
menn voru hofgoðar, þannig eru nel'ndar í sögunum: þuríður
hofgyðja (systir Þórðar Freysgoða), Þórlaug gyðja (dóttir Hrólfs
Hróaldssonar) og Friðgerður gyðja (dóttir Höfða-Þórðar).
Konur voru læknar t. a. m. Halldóra kona Víga-Glúms og ti.
Margar konur voru skáld og fræðimenn. |>á nefnir og Gunn-
laugur munkur stúlku latínulærða, er var á Hólum í tíð Jóns
liins hclga Ögmundssonar, biskups á Hólum (1106—1121).
Nefnir Gunnlaugur munkur fyrst ýmsa af hinum helztu læri-
sveinum Jóns biskups, (t. a. m. ísleif Hallsson, er Jón vildi
að yrði eptirmaður hans, Vilmund og Hrein, er síöar urðu
ábótar, Klæng forstcinsson og Björn Gilsson, er síðar
urðu báðir biskupar, Björn á Hólum, en Klængur í Skálholli)
og segir svo: «þar var ok í fræðinæmi hreinferðug jungrú, er
Ingunn hjot. Gngum þossum var hún lægri í sögðum bóklist-
um; kenndi hún mörgum grammaticam ok fræddi hvern er
nema vilcli; urðu því margir vel menntir undir hennar hendi.
Hún rétti mjök latínubækr, svá at hún lét lesa fyrir sér, en
hún sjálf saumaði, telfdi eða vann aðrar liannyrðir mpð hci-
lagra manna sögum, kynnandi mönnum guðs dýrð eigi að eins
með orðum munnnáms, heldr ok með verkum handanna«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald