(29) Page 23
23
sjálfar fyrir sjcr, lært að nota krapta sína og orðið sjálfstæð-
ari. J>á er krossfarendurnir komu úr krossferðunum heim
aptur frá Gyðingalandi, er sagt, að þeim hafi þótt konurnar
breyttar frá því að þeir fóru. |>eir höfðu skilið við þær, sem
auðmjúkar þjónustukonur, en fundu þær aptur sem skörulega
og röggsamlega húsráðendur. Líkt mátti segja um amerík-
anskar konur eptir stríðið. Anna Dickinson hefur sagt: »The
world belongs to those, who take it« (heimurinn heyrir þeim
til, sem taka hann), og þessi orð sýnast margar konur að
hafa hugfest sjer eptir stríðið. Fyrir stríðið voru konur með
hálfum huga að óska eptir jafnrjetti við karlmenn; en eptir
stríðið fóru þær að heirata jafnrjettið. Fundir hafa verið
haldnir óteljandi, bækur gefnar út og mörg blöð stofnuð til
að halda málinu fram. Enda hefur konum orðið mikið ágengt.
A fundinum í Seneca Fall heimtuðu konur jafna upp-
fræðslu og menntun við karlmenn, og skulum vjer nú sjá,
hvernig þetta gekk.
Árið 1832 kom stúlka með föður sínum frá Englandi.
Hún var þá á 11. ári og hjet Elizabeth Blackwell. |>á er hún
var 23 ára, fór hún að ncma læknisfræði. Fyrir þann tíma
höfðu konur opt verið að lækna menn; hinar svo nefndu
»klóku konur« höfðu læknað með alls konar bábyljum og
þulum. En Elizabeth Blackwell vildi læra læknisfræðina, svo
sem karlmenn gerðu. Hún bað um, að mega ganga á ýmsa
háskóla og spítala eins og karlmenn, sem voru að nema, en
var neitað hvað eptir annað. Loks fjekk hún þetta leyfi í
Geneva háskóla og tók svo próf og varð doktor í læknisfræði
1849. Fetta var hinn fyrsti lærði kvennlæknir í Ameríku,
hinn fyrsti lærði kvennlæknir í heiminum. Meðan hún gekk á
háskólann, fóru konur þegar á hinum fyrstu kvennfrclsismótum
að vísa til þess, hversu dugleg Elizabeth Blaekwell væri, og
er til brjef frá henni frá 12. ágúst 1848, þar sem hún þakkar
þessum konum innilega fyrir hluttekningu 1 starfi hennar.
»Jeg finn«, skrifar hún, »ábyrgðina við stöðu mína, en jeg
skal reyna til með hyggindum í störfum mínum, mcð hreinum
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette