loading/hleð
(53) Page 49 (53) Page 49
49 F j allaþoka Loftið getur kólnað, ef það er þvingað til að streyma upp eftir fjallshlið. Orsökin er innræn kæling. Þannig myndast fjallaþoka, sem er algeng þó að gott skyggni sé á láglendi. En jafnvel lágir fjallgarðar eyða þokunni hlémegin fyrir áhrif hnúkaþeys. Er þannig algengt, að gott skyggni sé í Reykjavík, þó að þoka sé og lágskýjað á Keflavíkurflugvelli. Sj óreykur Þegar mjög kalt loft streymir yfir hlýjan sjó, stígur gufa upp af sjónum likt og úr sjóðandi vatni. Þetta er kallað sjó- reykur. Hér hefur mest áhrif vatnsgufa sú, sem loftinu berst úr sjónum. Hlýnun loftsins af hafinu dregur að vísu úr þoku- mynduninni, en nægir þó oft ekki til að hindra hana. Re gnþoka Fyrir kemur, að rigning fellur úr hlýju. loftlagi niður í kaldara loft við jörð. Þá eru droparnir hlýrri en loftið og gufar þvi upp af þeim, af sömu ástæðu og þegar sjóreykur mynd- ast. Getur þetta valdið þoku. Einkum er þetta algengt við hitaskil, en kemur einnig fyrir við hægfara kuldaskil. Svipuð eru áhrifin, þegar kalt loft streymir yfir land, sem er vott eftir hlýja rigningu. Verður þetta einkum eftir að kuldaskil hafa gengið yfir. Þetta er þó sjaldgæft hér á landi. Flug í þoku Ef hætta er á þoku, þegar lagt er upp :í. flug, er áríðandi að hafa tiltækan varaflugvöll, þar sem ósennilegt er, að þokan verði samtímis og á ákvörðunarstað. Venjulega er þoka ekki báðum megin við fjallgarða i einu, t.d. norðan lands og sunnan, þó að það komi fyrir. Veldur því. hnúkaþeyrinn hlémegin. Góð regla er að sveima ekki lengi i grennd við flugvöll i þeirri von, að þokunni létti., heldur halda sem fyrst til vara— vallar. Eldsneytið eyðist, og veðrið getur líka versnað á vara— velli. I jafn dimmri þoku er auðveldara að lenda i myrkri en i dagsbirtu, ef lýsing flugvallar er góð.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (53) Page 49
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/53

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.