loading/hleð
(113) Blaðsíða 107 (113) Blaðsíða 107
Fyrri bókin, sjauuda brjef. 107 smugu inn í kornbyrðu, og er hún hafði nært sig þar, og var orðin full og fcit, leitaði liún við að fara út aptur, en mátti eigi út komast. Hreysiköttur22, er stóð fjarri, mælti þá við refsu: ef þú vilt komast þaðan, er þú nú ert stödd, þá verður þú að megrast, áður en þú leitar aptur til ennar þröngu holu, er þú fórst mögur inn um. Ef eg em ávarpaður með þessu dæmi, þá sleppi eg öllu, og eg Iofa eigi svefn alþýðu, af því að eg em saddur af alifuglum, og sel eigi af hendi eð frjálslega næði, þótt í boði væri auðæíl Araba. J>ú hefir opt lofað hæversku mína og siðsemi, og heyrt mig kaila þig konúng og föður, og það heíi eg engu síður gjört, þó að þú haíir verið fjarstaddur. Ilygg nú að, hvort eg get með glöðu geði skilað því aptur, er mjer hefir gefið verið. 4, Eigi fóru Telemaki23, syni ens þolgóða Úlixesar, illa 29.—40. ley), er fceddur var ár. 1662 (ept. Kristsb.), en dó ár. 1742; datt Bentlí í hug, aö setja hjer nitedula (heslimús) fyrir fornan rithátt handrita, v olp e cula, en pótt nú þessi breytíng BentHs sje hugvitsamleg, sem margt annað hjá honum, þykir hún þó eigi nauðsynleg, af því að menn, er vilja sýna eitthvað með dcemisögum, fara eigi jafnan svo ríklega eptir því, er nœst þylúr vera venjulegu eðlisfari; svoert.a. m. hjer, að litlu skiptir, hvort refurinn fyllir sig og feitir á korni eða öðru, en höfuð- merkíng samUkíngarinnar er í því fólgin, að rejurinn fyllir sig og feitir á þeim stað, er homim verður síðan úhaldkvœmur. 22) Hreysikö ttur (eða hreysivisja, eða hreysivisla; á dönsku Væsel, á þýðverku Wiesoi, á latncsku mustela) er eitt af enum minni tágöngudýrum (að latínumáli síðari dýrfrœðínga: digitigradi), svo sem eru hundar, kettir og refar. Dýr þetta hejir þótt kyndugt og viðsjávert, og því fara Plátusi gamansagna- sleáldi svo orð, sem honum jara í leiksögu sinni, Stiki, þriðja þætti, öðru atriði, 43. vísuorði osfrv: Certum’st mustelae posthac nunqvam credere, nam incertiorem nullam novi bestiain, qvaer.e et ipsa decies in die mutat locum, þ. e.: eg hefi staðráðið, að trúa aldregi hreysi- ketti hjeðan í frá, því að eg kenni elcki kykvendi, það er úvís- ara sje en hann; hann breytir jafnvel tíu sinnum um stað á dag. Ilóraz lœtur og hreysiketti fara hjer kænlega oi'ð. 2:!) a, Telemakus var sonur Ulixesar Ipakseyjarkon- ihigs, og Penelópu Ilcaríusdóttur. Pá er lengi þótti dragast, að TJIixes, faðir Telemáks, kœmi aptur frá Tróju, fór Telc- makus heiman, að spyrjast fyrir um föður sinn hjá Grikkjum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (113) Blaðsíða 107
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/113

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.