loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
Fyrri bókin, fjórlfca brjef. 63 Tíbúll hafist að, og lofar andahga hcefJegleilia Tibúlls og lile- arnleg lrjör hans. Pá kemur upphvatníng til Tíbúlls, að hugsa um það, að hverr dagurinn, er yfir oss upp rennur, niegi vera vorr enn síðasti; og að lolcum segir Hórazíus, að Tíbúll gcti homið til sín, 2>á er hann fýsir að sjá þriflegan pilt, en Hvraz var sjálfur feitlaginn. Albíus, þú enn hreinskilni dómari* enna liversdagslegu Ijóð- mæla* * * 4 minna, hvað skal eg segja að þú gjörir nú í Peðsbygð5? skal eg segja, að þú semjir eitthvað það, er beri af Ijóðmælum 1—3. Tibúll var í rniJtlum kærleikum við enn nafnkenda ágœtis- mann, Markus Valcríus Messalla Korvinus, er var mœlskumaður og sagnfrœðingur, og rœðismaður ár. 31. Tíbúll og Hórazius voru og vinir, sem af brjefi þessu má ráða, og hefir Hórazíus aukþessa brjefs ort til hans33.kvœði ennar fyrstu bókar Ilarp- kvœðanna. Kvœði þau, er menn liafa eignað TíbúUi, eru tví- hendur í fjórum bókum. Fyrsta kvœði ennar fjórðu bókar er lofkvœði um Messatla með sexliðuðum hœtti, en eigi tvíhendum. OUum berr saman um, að Tibúll muni ort hafa fyrstu tvœr bœkurnar; sumum þykir óvíst, hvort liann hafi ort f'jórðu bók- ina, og flestir munu cetla, að hann liafi eigi ort þriðju bókina. a) þú enn hreinskilni dómari osfrv. Hórazíus bendir eigi sjaldan á, að honum þóttu kvœði sín verða fyrir allhörðum dómum hjá mönnum, og einkum þóttu honum illgjarnir öf- undarmenn sínir rýra þau meir, en þau áttu skilið; lijer ligg- ur í orðum Hórazíusar, að Tíbúll hafi dœmt hreinskilnislega um kvœði Hórazíusar, en það er með öðrum orðum, að Tíbúll hafi sagt um þau það, er segja bar, en eigi rýrt þau af öf- undsamlegri illkvittni. 4) hversdagleg Ijóðmœli (á lat. sermor.es). Svo kallar Ilórazíus hjer kýmikvœði sín (eða satýrur), og œtla sumir, að þau kvœði hafi eigi algjörlega birzt mönnum í heilu lagi, fyrr en um þessar mundir. Ljóðmœli þessi eru kölluð hversdagleg, af því að málið í þeim var hversdagslegt, eða svo sem þá er maður tálar við mann, en eigi svo vandað eða svo tigulegt, sem í sumuni öðrum kveðskap. 5) Peðsbygð. Peð (á lat. redam) var borg ein í Latlandi enu forna; liún lá við Laviksveg (Via Lavicana), nœr tveim jarð- mílum í austsuður frá Ltómi. Borg þessi var eydd eða horfin á dögum Hórazíuss, en þó mátf.i tala um bygðarlagið, þar er borgin hafði ciður staðið, og kallar Hórazíus það hjer Peðsbygð (regio Pedana). Tíbúll átti búgarð þar nœr, er Peð hafði staðið, og því hagar Hórazíus hjer svo orðum sinum, sem hann gjörir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.