loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 Fyrri bókin, fyrsta brjof. þinn, er farinu er að eldast, í'rá vagni þínum í tækan tíma, 7.____________________________________________________________ hún þá yfir fljótið til Herkúlesar, og bað liann hjálpa sjer. Uerkúles skaut örum af boga sínum á Nessus; luifði örumþeim verið dýft í blóð orrnsins í Lernuvatni, og voru rammeitraðar, en er Nessus sá fyrir dauða sinn, fekk hann Deianeiru nokkuð af blóði sinu; sagði Nessus, að ef Deianeira riði blóði því i Ityrtil, er Herkúles gengi í, mundi hún fá því varnað, að hann hneigðist til ástar við aðrar konur en sjálfa hana. Nú er þess getið, að Herkúles var einhverju sinni á ferð austur í Evboiu, er liggur austur undan Miðgríkklandi; hann kom til Evrýtusar, er varkonúngur í Oikalsborg þar á eynni; Evrýlus átti dóttur þá, er íóla hjet; Herkúles felik ástarhug á henni, og bað hennar; en Evrýtus vildi eigi gefa honum hana. Fór Herkúles þá brott frá Evrýtusi og hugði á hefnd. Siðan er þess getið, að Ifitus, sonur Evrýtusar, fór að leita liesta, er honum höfðu horfið, eða, eptir því sem aðrir segja, nauta, er horfið höfðu föður hans; kom If'ítus þá til Herkúlesar, og drap Herltúles hann. Þetta þótti níðíngsverk, og kom fyrirþá sök sjúkleikur nokkurr yfir Herkúles, og sagði vefrjett honum, að hann mœtti eigi heill verða, nerna hann yrði mansali seldur, og þjónaði einhverjum manni þrjá vetur. Nú var Herkúles seldur enni scdlífu Lýdadrottníngu, Omfölu Jardansdóttur; þar sat hann í kvennklceðum, og spann á rokk, og hejir fornum frœðimönnum þótt þetta jartegna, að en mikla hetja skyldi lítillœkkast í mannheimum, áður en henni veiitist guðleg tign í uppheimum. Nú er aptur að segja frá Herkúlesi; þá er hann hafðilos- azt úr ánauðinni hjá Omfölu, fór hann aptur til Evboiu, rjeð á Oikalsborg, vann borgina, og drap Evrýtus; fekk hann nú náð Iólu, og sendi hana heim til konu sinnar Deianeiru með öðrum herteknum konum. _ Brátt fekk Deianeira að vita, að Herkúles hafði ástarhug á lólu; hugsaði Deianeira sjer þá, að neyta blóðsins, er Nessus hafði henni gefið, og hún geymt mjög vandlega alt til þess tíma. Bauð hún nú kyrtil einn í blóðinu, og sendi kyrtilinn til Herkúlesar, og bað hann þiggja kyrtilinn og hafa hann, er hannvildi mikið við hafa. Þá er kyrtillinn kom til Herkúlesar, var að því komið, að Herkúles skyldi fórna Júppíter uppheimaguði fyrir sigur þann, er hann hafði unnið yfir Evrýtusi; varð Herhúles glaður mjög,erhann sá kyrtilinn, og fór þegar i hann; var nautunum nú slátrað og kveykt í fórninni, og leggur þegar logann af fórninni til himna, ennú verður Herhiíles þess varr, að kyrtillinn lirnist að holdi hans, og að sárir verkir lœsa sig með enum mestum harmkvcelum um allan líkam hans; þetta voru áhrif blóðsins úr orminum í Lernuvatni. Þá er Deianeira, kona Herkúlesar, fekk að vita, hver áhrif sendíng hennar hafði haft, tók hún svo mikinnharm,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.