loading/hleð
(41) Blaðsíða 35 (41) Blaðsíða 35
Fyrri bókin, annaíi brjof. 35 lúngvinnri styrjöld við útlendínga13 sakir ástar I’arísar11, hermir lengra norður, en Miðgrilikland hafði áður náð, því að það hafði að eins náð að Seitúnarvík (eða Malíavík), en hún liggur lítið eitt sunnar (og vestar) en Vólovík. 13) útlendíngar þeir, erhjer erumtalað, eru Trójumenn. 14) París var sonur Priamuss Trójumannakonúngs og lle- kúbu, drottníngar hans. Skörnmu áður, en París fœddist, dreymdi Hekúbu draum; hún þóttist fœtt hafa loganda eldibrand, og þótti henni sem eld legði af brandinum um alla borgina, og brendi hana\ var draumurinn svoþýddur, aðbarnþað, er Helt- úba gekk rneð, mundi verða tortímíng borgarinnar. Nú varð Hekúba Ijettari, og ól sveinbarn; það var út borið, og lagt á ídufjall, er lá í austur og landsuður frá Tróju. Par nœrði birna barnið í firnm daga; síðan fann hjarðmaður einn sveininn, tók hann, fór með hann heim til sín, og ól hann upp, sem hann væri sjalfs hans sonur, og kallaði hann París. Pá er París óx upp, þótti hann be.ra af flestum úngum mönnum fyrir afls sakir og fegurðar; varði hann hjarðmenn vel fgrir stigamönnum, og var hann fyrir þá sök kallaður Alexandros eða Alexander (en það er mannvörður á vora lúngu), og var hann enn fyrsti maður í heimi, er það nafn hafði. En nú er þess getið, að þau Pelevs Eaksson og Þetis Ner- evsdóttir áttu brullaup sitt; var þar til boðið öllum gyðjum, nema þrœtugyðjunni Eris; kastaði hún þá gullepli inn i brull- aupssalinn, og var ritað á eplið: hafi sií, er fegurst er. Ollum kom saman um, að Júnó, Venus og Mínerva vceri fegurstar af gyðjunum, en nú var eptir að vita, hver þeirra fegurst vœri. Er þá mœlt, að Júppíter uppheimaguð hafi látið Merkúríus sendi- goð fara með gyðjurnar til Parísar, er þá var á fdufjalli, og boðið Merkúríusi, að láta París dœma milli gyðjanna. Iljet Júnó París miklu ríki og auðlegð, ef hann dcetndi sjer eplið, en Mínerva hjet honum vizku, ef hann dcemdi sjer það, en Venus hjet honum enni fegurstu konu, er á jörðu vœri, ef dómurinn yrði sjer hagfeldur. París dcemdi Venusi eplið. Nú er frá því að segja, að Helena Júppítersdóttir var en fegursta kona, er í þann tíð var í heimi; húnvar kona Mene- lausar Spartverjakonúngs á Pelopsey. Fór Paris nú til Spörtu, að tilvísun Venusar, en er hann kom þángað, segja sumir, að Menelaus hafi eigi heima verið, en verið farinn austur til Krít- eyjar að eyrendum sínum. París fekk góðar viðtökur í Spörtu, og lyktaði svo vera hans þar, að hann hafði llelenu á brott með sjer, og fór með hana til föður síns í Tróju. Af þessu hófst en alkunna styrjöld milli Trójumanna og Grikkja. Ilór- azíus getur þess þegar hjer á eptir, að Antenor Esýetesson hafi það til lagt, að Ilelenu skyldi aptur skila, en að París hafi eigi viljað þekkjast það. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.