loading/hleð
(130) Blaðsíða 124 (130) Blaðsíða 124
124 Fyrri bókin, t/uuda brjof. einu mjög ólíkir, en í öðru erum við nálega sem tvíburar, og liverju því, er annarr neitar, neitar og hinn með bróðurhug, og við kínkum báðir jafnt koili að því, er öðrum líkar, svo sem gamalkunnigir dúfusteggir. |>ú gætir hreiðnrsins, en eg Iofa læki ennar unaðlegu sveitar, og ena mosavöxnu kletta og lundana þar. Eg lifi, í stuttu rnáli að segja, sem konúngur, þegar er eg hverf frá því, er þjer Iofið og hefjið til himna, og vil eg nú helzlvera lauss við fórnarhleifa11, svo sem sveinn sá, er strokið hefir frá presti sínum; eg þarfnast hversdagslegs brauðs, og þykir mjer það nú betra, en kökur með hunángskryddi3 4. 2, Ef svo berr að lifa, sem samkvæmt er eðli manns, ogfyrst skal hússtæðis leita, þá vil eg spyrja þig: kennir þú nokkurn þann stað, er kjörlegri er, an en sæla sveit? eða er nokkurr sá staður, að veturinn sje hlýrri, eða þægilegri vindblær lini æði Hundsins5, 2—16. 3) a, fórnarhleifar. Eð latneslca orð lib.i (fleirtala af libnm) er haft vm hleifa (eða lcökur eða brauð), einlcum pess lcyns hleifa, er liafðir voru við ýmissar fórnir, og gjörvir voru af speltmjölvi, hunángi og viðsmjörvi; samanb. skýríngar Serviusar Við Eneasmát, sjaunda þátt, 109. vísuorð: Liba sunt placentae de farre, melle et nieo, saeris aptne. Iijer talar Ilóraz um svein einn, er strokið hefir frá presti, og gjörir llóraz ráð fyrir, að sveinn sjá hafi fengið svo milcið af hleifum (eða lcökum eða brauði), að hann hirði eigi framar um pess kyns fœðslu, og Ukt pvi segir Hórnz sjer hafa farið, að hann sje nú leiður orðinn á sœta- brauðslífi borgarinnar, og kveðst nú þarfnast kryddUiuss brauðs. b, Lík hugsan þeirri, er hjer kemur fram hjá Hórazi, þá er hann talar um prestssvein og fórnarhleifa, lcemvr og fram í túngv Dana, þá er þeir tala um, að eigi sje þörf að gefa bakarabörnum brauð fMan skal ilike give Bagerbárn Briid). lcökur með hunángslcryddi (mcliitae piacentae). Ilóraztalar hjer um kiikvr, er hunáng er í haft til bragðbótar, og gjörir hann ráð fyrir, að þess kyns hökur sje hafðar til fœðslu i borg- inni, og þykja þœr scelgcetislegri en almcnt brauð (panis), en IIór- az segir þó, að nú sje svo komið, að sjer getist betur að enni óbreyttu, almennu sveitafœðu, en þessum krœsikökum. s) a, Hundurinn, þ. e. stjörnumarlc það, er lcallað er Hundur eða S/œrri Hunduv, samanb. (Stjörnuvísi eðaj Leiðar- vísi til að pekkja stjörnur, eptir reiknimeistara, herra Björn Gunnlaugsson, síðara part, 54. blaðs. Á hvopti liunds þessa er stjarna sú, er björtust er allra hyrrstjarna (eða sólstjarna); hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (130) Blaðsíða 124
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/130

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.