(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 Fyrri bókin, fyrsta brjef. kostar með hverju móti, cr verða má, svo að þú getir átt kost 66—67. Pegar eplir bardagann við AUíufljót fóru Gallar til llórm; var par lítið um vvrn. Margt fóllt jlýði víðs vegar brolt af borginni, en peir menn, er heizt var nokkurrar varnar af von, höfðust, við á vígi borgarinnar á Kapítólshæð. Nolekurir aldr- aðir liöfðíngjar, er hvergi vildu fyrir hopa, settust á torgið eða við hús sín í skrautbúnaði símnn, og biðu pess, er að höndum bceri. Gallar rœntu nú borgina, og brendu mikinn hiut henn- ar, og drápu livern mann, er fyrir varð, en víginu náðu peir eigi; hugsuðu peir sjer pá, að sitja í borginni, unz peir, er í víginu voru, yrði vistalausir, og pröngva peim svo til upp- gjafar. Nu er að segja frá Rómverjum, peim er í Vejaborg voru; peir vildu fulitíngja samborgarmönnum sínum í Rómi, og þótti pá helzta úrrœðið, að leita til KamiIIusar í Hegraborg, óg var hann nú að alveldismanni gjörr. En áður en Kamillus kom til Róms, krepti svo að vígismönnum, að þeir tóku að semja við Galla; Gallar voru og eigi ófúsir til samnínga, þvi að sótt var upp komin í her þeirra; þá tók og sjálfa vistir að skorta, og varð það nú að samníngum með vígismönnum og Göllum, að vígismenn skyldu greiða Göllum púsund punda gulls; en er gullið var vegið, þóttu Gallar hafa of stór met, og er Róm- verjar kœrðu það, er sagt, að Brennus, fyrirliði Galla, hafi lagt sverð sitt og belti á þá skálina, er metin voru á, og mœlt: hverfur hamíngja, er horfinn er sigur (vae \ictis), en nú er mœlt, að Kamillus hafi að komið í þessi svipan, tekið gullið af vog- inni, og gefið það þjónustumönnum sínum, en boðið Göllum að taka vogina og metin, og hafa sig á braut, og enn er mœlt, að Kamillus hafi sagt, að pað vœri œttgengt Rómverjum, að frelsa œttborg sína með járni, en eigi með gulli. Brennus undi pessu illa, og sagði, að sátlmál vceri við sig roftð, en Kamillus sagði, að engir samníngar hefði verið rjettlega samdir, síðan er hann hefði alveldismaður orðið, og kvcið hjer alla slika samnínga ónijta. Ljet Kamillus því nœst menn sína ráða á Galla, og sigr- aði þá, og var hann fyrir þvi siðan lcallaður faðir borgarinn- ar og annarr höfundur hennar. A þessa leið segja ýmsir róm- verskir sagnaritendur frá viðskilnaði Galla og Rvmverja] aðrir sagnamenn segja, að Gallar hafi brott farið með gullið, og þyk- ir mörgum sú sögn líklegri. Pá er Rómaborg var laus orðin við Galla, þótti borgin all- óbyggileg; vildu því margir, einkum alþýðumenn, (lytja sig norð- ur til Veja, en höfðíngjar stóðu flestir fast í móti flutníngn- um, og var Kamillus fremstur í þeim flohki; var borgin nú af nýju við reist, og pótti Kamillus koma þar hvervetna fram, er bezt gegndi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.