(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
50 Fjrri bókin, Jjri'fcja brjef. sund8 það, er liggur milli enna nástæðu stöpla9? eða dvelja yð- ur enir feitu vellir Áslands10 og hæðir þess? Hvað hefir enn 4-6. landsuöur yfir nœr mitt landiÖ, en síðan í suður og útsuður niður í Grikklandshaf. Iljer er komizt svo að orði, að sagt er, að Ilebrusftjót sje snœfjölrað eða ísi lagt, og berr það til þess, að Eómverjum þótti fyrrum kalt mjög austur þar, og liggur milcill hlutur Hebrusftjóts þó svo sunnarlega sem Eóm (á milli 41. og 42. jarðstigs norðurœttar), en Eóm liggur, sem áður er sagt (í fimtu skýríngu við annað brjef bókar þessar), sunnan til við 42. jarðstig norðurœttar. Vera má, að sumum þyki undarlegt, að Eómverjar tala um mikinn kulda og frost. jafn sunnarlega, sem Þrakland eð forna var, eða Tyrkland nú er, en athuganda er, að Eómverjar tala og um mikinn kulda í Þjóðverjalandi, og á Bretlandi enu mikla, og í Frakklandi, og þykir nú þó allheitt í löndum þess- um; en þetta kemur auk annarra orsaka af því, að loptslag hefir töluvert mýkzt og hiti aukizt í löndum þessum, sem hver- vetna annars staðar, eptir því sem skógar og merkur hafa rudd verið, og yrkíng jarðar aukizt og eflzt. 8) sund það, er osfrv., þ. e. Ilelluhaf eða Dardanellasund; samanb. nœstu slcýríng hjer á eptir. 9) enir nástœðu stöplar; svo eru hjer kallaðar borgirnar Sestus og Abýdus, er stóðu sín hvorum megin við Helluhaf (eða Dardanellasund), Sestus að vestanverðu eða norðurálfu megin, austan á Þrakaskaga, en Abýdus að austanverðu eða austur- álfu megin, á vesturströnd Mýsahjeraðs ens minna. Borgir þessar eru einkum orðnar nafnkendar af kunníngskap þeirra Leanders og Heróar; Leander átti heima í Abýdus, en Heró í Sestus, og svam Leander opt yfir sundið til Heróar, en síðast varð það hans bani, að hann vildi eina nótt, sem optar, svima yfir sundið til Heróar, en veður var ilt og druknaði Leander í sundinu. Morguninn eptir fann Ileró líkið rekið sínum megin við sundið, og varð henni svo mikið um það, að hún steypti sjer útísjó, og Ijet hún svo líf sitt. Eð nafnkenda enska skáld Bceron (ritað Byron) lávarður, er var fœddur ár. 1788, en dó ár. 1824, svam ár. 1810 yfir Hclluhaf (eða Dardanellasund) einhvers staðar þar nálœgt, er Leander fórst, og er breidd sunds- ins talin þar vera sjau skeiðrúm, eða nœr sjau hundruð faðma, en straumur mikill er í sundinu; þykir þetta að vísu allmikið sund, en þó eigi tiltakanlega mikið, ef straumlítið er. 10) a, Ásland, á lat. Asia. Eð latínska orð Asia er að einu leytinu haft um þann hlut heimsins, er vanalega er kall- aður Asía (eia Ásheimur), eða Austurálfa, eða Austurheimur. b, í öðru lagi er Asia haft um skaga þann, er gengur út frá vesturhlut Ásheims, vestur milli Svarta Hafs og Miðjarðar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.