(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 Fjrri búkiu, fj-rsta br]ef. inum12. Einhver rödd13 hljómar optlega um eyra mitt, cr nú er 6—7._________________________________________________________ onssonar, og Keirons lœlmis Kronussonar, og slryldu þeir kenna honum það, er úngum kappaefnum byrjaði að nema. Síðar, þá er Herlcúles fœrðist af bernskuskeiði, er þess getið, að hann hafi gengið brott fráöðrum mönnum, og sezt á gatnamót; þar komu til hans konur tvcer, önnur fögur og ásjáleg, og vildi sú leiða hann til munaðar og unaðsemda; hin var óásjálegri, og sýndi honum fram á ýnisar torfœrur á lífsleið hans. Fyrri konan á að jartegna munaðargirnd, en en síðari sanna mann- dáð; Herkúles fylgdi enni síðari. Júnó var aldri áhyggjulaus um Herkúles; hún bljes og Amfitrýó ótta í brjóst; var hann hrœddur um, að sjer mundi standa einhver óheill af Herkúlesi, og sendi hann fyrir því til brœðrúngs síns, Evrystevs í Mýsenu, en Evrystevs sendi hann ýmsar forsendíngar, og lagði fyrir hann enar mestu þrautir, er síðan hafa gjört hann ágœtara en flestar aðrar, ef eigi allar aðrar hetjur í fornöld, Aður en Herkúles tók að leysaafhendi þrautir sínar, er þess getið, að hann hafi snúið sjer til vefrjett- arinnar í Delfum, og að vefrjettin hafi sagt honum, að honum byrjaði að leysa af hendi tólf þrautir eptir boði Evrystevs, og að hann mundi síðan ódauðlegt nafn hljóta. Pessar tólf þrautir Herkúlesar voru, 1, að vinna Ijónið við Nemeu (í Argverja- fylki); 2, að vinna orminn í Lernuvatni við Argverjaborg; 3, uð vinna villigöltinn á Erýmantsfjalli í Arkadafyllci; 4, að ná enum gullhyrnda hirti, er var á Menelausfjalli í Lakverjafyllci, enhjörtur sávar helgaður Díönu veiðigyðju; 5, aðstölckva brott enurn eirklóuðu og eirnefjuðu fuglum við Stymfalsvatn í Arka- dafylki; 6,að ná belti Hippólýtu Bogkvennadrottníngar (eða Amazónadrottníngar); 7, aðhreinsa nautahús Agíasar Elismanna- konúngs (á Pelopsey), en í nautahúsi þessu höfðu gengið þrjár þúsundir nauta í þrjá tigu vetra, og húsið aldri verið hreinsað ullan þann tíma; 8,að vinna enn eldfnýsanda graðúng á Krít- ey; 9, að ná enum mannœtu hesturn Diómedesar Bistónakon- 12) sandur er hjer kallað svið það, er skilmíngamenn Ijeku á, en svo var það svið kallað, af því að sandur var á því hafður, svo að blóðið hyrfi því betur, þar er menn skilmdust, svo og til þess, að óhálla vœri, Af þessum stað þykir sjá mega, að skilnnngamenn, er vildu fá taum, tmfi gengið yztútásand- inn, þar að, er lýðurinn sat, og beðið sjer par lausnar. 13J rödd. Hórazíus talar hjer um eins konar rödd (eða andlega veru), er gefur honum góðar bendíngar; svo talar hinn mikli gríski spekíngur Sókrates opt um eins kona'r rödd eða andlega veru, er optlega gaf homtm bendíngar, og einkum latti hann opt, ef það var eitthvað eigi gott, er hann hafði í hyggju að gjöra.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.