loading/hleð
(76) Blaðsíða 70 (76) Blaðsíða 70
70 Fyrrl bókin, flmta brjof. betra að bjóða, þá getur þú látið sækja það13, eða lát mig að öðrum kosti ráða. Arinn minn hefir þegar lengi Ijómað, svo og húsgögn mín, er fægð hafa verið og fáguð fyrir þína sök. Yerp frá þjer hjegómlegum vonum og kappi um auðlegð, og hætt við mál Moskusar14. Á morgin er hátíðardagur í minníng þess, að Sesar15 er fæddur, og þá getum vjer sofið, og því man oss 6—10. hann var einn af fulUíngsmönnum Ágústs keisara, og voruþeir öáðir, Agústus og Tárus, rœðismenn ár. 26 fyr. Kristsb., Agúst- us eð átta sinn, en Tárus annað sinn (samanb. sjaundu skýr- íng hjer að framan). Eð fyrra sinn var Tárus rœðismaður ár. 37, og var hann þá kjörinn í stað Lúsíusar Kaniníusar Gall- usar; hafði Kaniníus áður kjörinn verið til rœðismanns með Markusi Vipsaníusi Agrippu, en Kaniníus sagði af sjer embœtti því, og varð Tárus þá rœðismaður í hans stað. 13j þá getur þú látið sœkja það (í latínunni: arcesse). Ilór- azi farast hjer svo orð, sem svo megi vera, að gestur hans hafi eittlivað betra að bjóða, en Hóraz heftr, og gjörir Ilóraz þá ráð fyrir, að Torkvatus geti látið sœkja það heim til sjálfssíns; að öðrum kosti segir Hóraz, að Torkvatus verði að láta sjer það lynda, er honum boðið verður. 11 j Moskus þessi hefir verið uppi á dögum Hórazíusar, og er sagt, að hann hafi verið frá Fergamsborg í Tevþrantshjeraði (í Mýsafylki); hann þótti góður mcelskukennari (rhetor), enþesser getið, að hann var einhverju sinni sóttur um eiturbyrlan, og hjeldu þá vörn uppi fyrir hann tveir góðir mælskumenn, er þá voru uppi í Rómi, en það voru þeir Torkvatus sá, er brjef þetta er til, og enn nafnkendi Asiníus Fóllíó. 15) Sesar. Sumir liafa œtlað, að hjer sje talað um fœðíng Júlíusar Sesars alvaldsstjóra, er fœddur var tólfta dag júlí- mánaðar, en menn vita eigi til, að afmœlisdagur Sesars hafi verið hélgur haldinn, eptir það er hann var veginn (ár. 44), og einh- um þykir óliklegt, að það hafi verið gjört nú (ár. 20), meira en tuttugu vetrum eptir andlát hans, og þess þó hvergi getið hjá skilríkum rithöfundum, að siður hafi verið það að gjöra. Aðrir hafa því œtlað, að hjer sje talað um fœðíng Sesars Oktavíans Agústusar keisara, en hann var fœddur 23. dag septemberm., og þykir þá, sem eigi sje alls kostar eðlilegt, að tala hjer um sumarnótt; og því œtla enn aðrir, að hjer sje talað um fœðíng Kajusar Sesars, sonar þeirra Markusar Vipsaniusar Agrippu, og Júlíu Ágústsdóttur. Agrippa gekk að eiga Júlíu þessa sumarið 21, og er þcss getið, að elzti sonur þeirra, Kajus (Sesar), hafi fœðzt árið eptir, og þykir eigi ólíklegt, að það hafi verið ein- hvern tíma um sumarið; þess er og getið, að á hafi verið kveðið,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.