loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 þetta laglegt spjót’’ sagbi Napóleon. „Jú” sag&i Thiers. (lEru ekki rosabullurnar mínar vígamannligar” sagbi Napól- eon. HJÚ” sagfei Thiers. uEr ekki brynjan mín libleg” sagbi Napóleon, „Ju’ sagbi Thiers. (íSvo hef jeg helvíta rnilda duggarapeisu af Ofeigi í I'jalli innanundir, sem f>jófeólfr hefr gefib mer’’, sagbi Napóleon. ((þab er svo” sagbi Thiers. Jeg held jeg verbi ekki votr I þessari peisu” sag&i Napoleon. ((So” sagbi Thiers. uNú hvaba andskoti ertu fúll Thiers” sagfei Napóleon. (lA” sagbi Thiers. l(.Tá þú svarar ekki nema tómum einsatkvæbisorbum” sagbi Napól- eon. uHm” sagbi Thiers. ,.Hvurnin heldrfm þetta fari allt saman” sagbi Napóleon. (,Jeg veit ekki” sagbi Thiers. ((Jæja vertu nú sæll Thiers” sagbi Napóleon. Verib þér sælir Napóleon rninn” sagbi Thiers. Nú komu keisarahjónin ab garbshlibinu, þab var allt úr gulli og logabi eins og ’eldsúlur. Fyrir utan hlibib stób vagn meb tíu hestum fyrir bleikalóttum; þá hesta hafbi Napóleon fengib norban úr ITelluIandi, og voru þeir skjótari en vindr. þeir voru allir í stígvélum, því þab hafbi rignt um nóttinn ; þessi stígvél voru skaflajárnub og gerb úr þríeltum hreindýraskinnum norban úr Finnmörk. Djúnki hafbi einusinni veitt þessi hreindýr á prédikunar- ferb, en týndi þeim öllum; þá fundu Finnar þau og seldu frakkneskum hermönnum skinnin fyrir brenniyín, en her- mennirnir gáfu þau Napóleoni. ITestarnir voru gullbitlabir og beizlabir meb silkistúngnum lebrólum, þab var meistara- verk. 'Vagninn var einnig sleginn meb stálkömbum, er ýfbust þegar hann rann, svo ab saung í. Fjórir ökumerm sátu uppi á vagnsætinu, þeir höfbu lúbra og simfón; en á hverjum hesti reib silfurbrynjabr riddari meb organ í hend- inni. I kríngum vagninn stóbu margar þúsundir manna af öllum lýb og ætlubu ab kvebja Napóleon, því allir unnu honum hugástum; en þab gefr ab skilja, ab einn mabr kemst eigi yfir ab kvebja hvern mann í slíkum grúa; tók j
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.