(82) Blaðsíða 76 (82) Blaðsíða 76
76 eru, gleyma sorgum og sút og verfia sem vitlausir. Erjeg nú stabráðinn í því, þegar ej* kem aptr til Englafoldar, að hætta hreint að drekka Porter og Ale, heldr mun eg panta hverja brennivínsámuna á fætr annarri frá Blálands- keisara, og mun víst eigi ofdýrt, þótt menn gefieittpund fyrir pottinn af slikum dýrindis metalli. Virfeist mér því sjálfsagt að einhverr verfei til ab frambera minnismál Blá- lands keisara af veizlufólksins hálfu fyrir allt þetta af gófe- um hug i té látife, afe hann megi komast aptr heiTl á hófi heim til sin og lifa vel og lengi og jeta skyr og rengi”. þessi ræfea hins dýra lávarfear llkafei vel, og var þetta minni og drukkife; en afe því búnu þakkafei Blálandskeisari Lord Covvley fyrir sig mefe svo feldum orfeum: tlMesta ánægja væri mér, ef þér kæmufe til Aft'riku, afe þér rækjufe vife hjá mér, og þæfeufe két og brennivín. Jeg er ekki skáld, Cowey minn, en yfear sérdeilislega mælska færir mig á lopt eins og jeg færfei Pútíphar, þegar jeg lagfei hamraman hrimþursann á svo smellnu klofbragfei, afe jeg var rétt farinn úr augnaköllunum sjálfr; og vife yfear öfl- ugu orfesnild vakua allar mínar fegurfeartilfinníngar, svo afe eg verfe verulegt skáld og tala mefe himneskum orfeuip, eins og heyra mátti á þeim undanganganda kvifelingi, sem mér varfe á munni. En nú er eg glafer á góferi stund sem á mér sér, og hlakka eg nú til afe komast heim til mín, því mér leifeist hér og konunni minni er lika sjálfsagt farife afe leifeast eptir mér; jeg hef nú ekkert barn átt i fimm ár; hún sat á rúmstokknum og var afe gera vife upphlutinn sinn; þafe var farin af honum ein millan en hún hefir kannske verife undir rúminu, þó hún væri ekki fundin þegar jeg fór, en jeg er óvanur afe mæla fyrir skálum, því á Blálandi er lítife um ræfeur, eins og allir vita, og þessvegna skal nú þetta vera Lord Cow- leys skái”. þetta sagfei Blálands keisari og ýtti upp öxl- unum og gaut augunum og skældi munninn og brosti í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 76
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.