
(49) Blaðsíða 43
43
gáralausu, en segl öll ofin úr kristalls - teinum, og skinu
stjörnur í gegnum um nótt me& svo miklum Ijóma a& þaö
var því líkast sem ljósahjálmr eör eldligr blómrunnr sigldi
um sæinn; en um daga skein sólin í gegnum reiöann
og seglin, og bar þetta svo mikla birtu, aÖ allr flotinn
sigldi sem um albjartan dag, þó nótt væri. Knappr var
á fremsta siglutrénu; hann var úr þeim steini er sæmáni
heitir, og var frá Mógúlnum mikla; sá knappr var metinn
jafndýrt og alt Indíaland. A skipunum voru tólf hundruÖ
skjaldmeyja; þær voru allar í hvítagullsbrynjum og höföu
sverö úr ensku öskustáli; þau sverö bitu jafnt grjót og
járn sem vatn rennanda. Skjaldmeyjar þessar voru grimm-
ari en karlmenn og gáfu aldrei griö í orrustu, þær voru
lífvörör Engladrottníngar. Hélt nú flotinn á ^staÖ , og er
eigi getiö feröa hans fyrr en hann kom til Feneyja; þar
gekk allr herinn á land og beiö eptir Austrríkiskeisara.
En þaö er frá Tartaría aö segja, aö konúngr sá er þar réÖi
lét skera upp herör um allt sitt ríki, og streymdi til hans
múgr og margmenni, svo aö menr^ hyggja þaö veriö hafi
nær þrem millíónum en tveim; var þaö illþýöi mikiÖ og
óþjóöalýör og eiröi engu nema ránum og manndrápum.
J>ar var ein fylkíng bjargþursa austan úr Móngolía, þeir
voru skolbrúnir á hörund og sex álnir upp aö höku; allir
voru þeir hárlausir nema meö lokk lángan aptr úr hnakka;
þeir gengu allsberir og brynjulausir, því þá bitu engi
járn; þeir höfÖu sumir kylfur og lömdumenn, svo brotn-
aöi hvert bein, en sumir voru vopnlausir. Onnur fylkíng
var þar austan af Kórea; þá fylkíngu skipuöu þeir er
Svalfarar heita; þeir voru fjölkunnigir; fyrir þeim réÖi hof-
gyöja sú er Vigvaöa hét; hún var eldrauÖ á lit og.haföi
tennr tvær í munni fram sem fíll; hún átti tólf syni og
tólf dætr, og öll fjölkunnig og hin verstu tröíl, því aö þau
máttu fara í hvern þann ham er þeim líkaöi. HiÖ annaö
liö Tartarakonúngs voru mennskir menn; þeir voru í ]eör-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald