(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
57 sakabi eigi eitrblástrinn; en er Marmier sá ab hann haföi eigi frib til ab hlaupa meb Gúníbrandus, varb hann svo reibr, ab hann henti skrokknum á völlinn og hjó flikki mikib úr lærinu á Gúníbrandus, og slengdi framan í Vígvöbu; kom þaÖ framan á nasir henni, en Vígvöbu varb svo bilt vib, ab hún flúbi aptr í flokk sinn, og segja menn þab veriö hafi í fyrsta sinni ab VígvaÖa hopabi. Sneri Marmier aptr í lib Frakka meÖ miklum frama. 11. Kapítuli. Nú sem Eldjárn greifi sér þetta, þá gengr hann fram á vígvöllinn, og sýndist allr vera í ljósum loga, því ab eldr hrann úr augum hans og bál af brandi þeim er hann hafbi í hendi. VeÖr hann nú þángab sem Alexander Dumas er fyrir og manar hann meÖr mörgum hæbiligum orbum. HafÖi Eldjárn greifi eitt sinn orÖib undir í orÖakeppni vib Alexander Dumas austr í Cirkassíu og lagbi hann óþokka á hann síöan. Reiddist nú Alexander Dumas illyrbuin Eldjárns, sem von var, og stikar móti honum. Alexander Dumas var á þann hátt búinn, ab hann hafbi vafib sig allan í óbundnum bókum og reyrt ab utan mebr svaröreipi; voru þab allar þær bækr er hann hafbi ritaö, og sem óseldar voru; var sá strángi svo þykkr aÖ Alexander Dumas sýndist eins og hvítr kirkjuturn. Gengr hann nú móti Eldjárn og rífr hvert pappírsarkiö utan af sér eptir annab og hnobar í kúlur allharbar; sendir hann bréfkúlurnar svo hart og títt, ab Eldjárn hafbi nóg meb aÖ slá þær á burtu meb sveröinu, en kom aldri lagi á Alexander Dumas; hjó hann sí og æ í loptib og var þab sjaldsén atgánga. Lét Alexander Dumas þessa bréfkúlnahrib gánga þar til ekkert var eptir af bókunum nema greifinn af Monte - Christo; hann var innst. Tekr Alexander Dumas nú greifann af Monte-Christo og hnoÖar úr honum ógrligan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.