loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 nesi og til Hvarfs á Grænlandi. þá grét Napóleon og þá grét Evgenía. Má þaþ eigi furSa því ab vér höfum eigi heyrt afe nokkurr kappi var sá er aldri grét, og eigi grét Akkilles síbr en Napoleon. En meö því ab keisarahjónin unnust hugástum, þá þótti þeim mikib fyrir ab skilja og hyggjum vér a& þeim hafi runnib til rifja fallvaltleiki mannligrar æfi sem svo er á völtum grundvelli skipub, ab eigi má fyrir sjá; voru þau og bundin sannligri ást en eigi stjórnligum kænleik. þá varb fyrirburbr: leiptr mikif) í hei&ríku lopti og örn í loptinu og hélt á ö&rum erni klofn- um eptir endilaungu; sá atburSr stób alllengi og sáu allir er vib voru, og eru nóg vitni til aÖ sanna þennan atburö. UrÖu allir glaöir vib þessa sýn, og þótti vænliga áhorfast, því merki þjó&verjans er örn klofinn, en Frankland á ara heilan. þá tók Napóleon upp vasaklútinn sinn, sá klútr var úr gulloínu liljusilki og stúnginn á örn; Napóleon þerÖi tárin af Evgeníu meb klútnum og kysti hana aptr og sagöi: aGráttu ekki Evgenía þvi hér mun allt vel gánga’’. þá sagöi Evgenía: itNei, nú skulum vib ekki gráta lengr, vertu nú sæll og gángi þér eins og jeg ann þér’k A me&an á veizlunni stóö, var vagninn sendr heim, sem hjónin höfbu ekib í, en vagn Evgeníu var kominn í staöinn og beib eptir henni. þe§si vagn var ekki gerbr handa neinum ö&rum en keisarafrúnni einni. Hann var allr úr liljulaufum og rósablö&um, og ofi& í pellglit meb ormagulli; vagnsætiö var úr næturgaladúni, en vagnstaungin úr mánasilfri. þar settist keisara frúin og var á lopti í krínólínunni á dúnsætinu; hún lag&i fæturna á fótaskör úr rau&agulli, en demantskórnir skinu á rauöagullsljóman- um eins og stjörnur í nor&rljósi. Fimm páfuglar drógu vagninn; þa& voru fjórir páhanar og ein páhæna; hún fór fyrir og haf&i kórónu á höf&i, af því sú var kórónub sem í vagninum sat. Páhanarnir gölu&u allir alla lei&ina, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.