loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 Meyjan gekk aS Viktor Emanúel og kvaddi hann mehr kossi, og kallaöi hann fóhr sinn; sí&an hneighi hún sig af mikilli kurteisi fyrir keisaranum og keisarafrændanum, og slíkt hií) sama ger&u ailar hennar þjónustufrúr. Síban settist konúngsdóttirin á karbúnkúlusstólinn, en hinar meyj- arnar stó&u í hálfhríng fyrir innan gullstólana. Og er Napóleon keisarafrændi sá þessa konu, þá hvíslabi hann ab Napóleoni keisara: af>aÖ sver eg, a& eg skal þessa konu eiga, etr enga aí) öbrum kosti’’. (lGerhu þaÖ’’ hvíslabi keisarinn a& lionum aptr. Eirfei Napóleon keis- arafrændi nú hvorki mat né drykk, og gáhi hann einskis annars en ah horfa á IClótildi; svo hét konúngsdóttirin. En sem Viktor Emanúel varh þess var, þá sá hann hverju gegna mundi, og stóö upp og mælti: aþ>a& hyggjum vér, ab þér rennib ástaraugum til þessarar meyjar, Napóleon keisarafrændi, og ef svo er, þá viljum vér ybr hana gefa og skulu henni allar hennar frúr fylgja og þar meh vin- átta vor til alls þess er þér hafa vilih’’. f>á stóh Napóleon keisarafrændi upp og mælti: uf>ah vissi eg fyrir laungu, ah eg mundi eigi hingab sorg sækja, og vil eg gjarna þiggja af yhr meyna, ef þér viliö mér hana gefa’’. þá tók Viktor Emanúcl í hönd Klótildi og leiddi hana til Napóleons og lag&i hendr þeirra saman; og þar kysti Napóleon keisarafrændi Klótildi konúngsdóttur af miklum blí&skap. Var nú veizlunni snúih upp í brullaup, og var meiri glehi en frá megi segja; drukkih píment og klarent og súngiö simfon og jsalteríum, organ trohin og bumbur barbar og var allt sem á þræfei léki. En er áleiö veizluna, þá kom Edmond inn og var allr votr; hann haföi bókina undir hendinni, og haf&i þurkaö bókina en gleymt aö þurka sjálfan sig; varö hann ófrýniligr í bragöi er hann sá aö hann haf&i fariö á mis vi& mikla gle&i, og lag&ist hann ni&r vi& lángeldana, og þar þorna&i hann; en allir voru svo gla&ir, a& enginn tók eptir Edmond, og er hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.