(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
V 23 En Napóleon steig upp í gufuvagninn, Hann var allt öbruvísi en drottníngar- vagninn, því hann var eins og ahrir gufuvagnar, nema meiri og fegri; þar voru í vagn- inum herbergi mörg og allr húsbúnaÖr. þar var eigi kynt kolum, svo kolalyktin skyldi eigi ónába keisarann; heldr var þar kynt sedrus-vibi frá Líbanon, rósatrjám og reyk- elsi frá Arabía ; gengu þar upp á hverri klukkustund sex miklar sedruseikur og voru rótartré, fimmhundrub vættir af rótartrjám og tvö þúsund lísipund af reykelsi, og því hyggjum vér þessa hluti nú eigi lengr fást. Napóleon tók landabréf og horf&i á um stund; sí&an gætti hann ab hvar stjarna var komin; hún var þá í hádegisstab, og þá skip- abi Napóleon a& halda af stab. En vagninn hvein og rauk yfir ]ög og láb sem vindr færi. 3. Kapítuli. í þann tíma anda&ist Ferdínandr konúngr af Napóli. þá kom eldr upp í Vesúvíus fjalli og sást djöflar í eldin- um; sáu þab margir menn. þá var& landskjálfti svö mikill ab borgir hrundu, en konur margar ur&u svo hræddar, a& þær hlupu á sjó út og drekktu sér. þá gekk Kirjalax keisari aptr í Miklagar&i og gekk um borgarstrætin um hábjartan dag, og voru menn óttaslegnir mjög. þá varb Miklagar&s keisari svo penníngalauss a& hann átti ekki einn skildípg. Sást nor&rljós í Róma og fyrirburSr i Ijósinu: þaö var ma&r mikill og brynjaöur frá hviríii til ilja; hann reiö eldrau&um hesti og haf&i spjót íhægrihendi, oglag&i spjótinu fram á milli eyrna hestinum; en í vinstri hendi haf&i hann brennivínsflösku og sá&i brennivíninu út yfir borgina; ur&u klerkar fullir mjög af því. þá lét herra páfinn bo& út gánga til allra biskupa og kardinála, a& hi&ja skyldi í öllum kirkjum fyrir fribi, og var því sumstaöar hlýtt; en þó þócti mönnum sem heldr mundi fást stríö,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.