loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 kjósarostr og svo íeit hángikjötsrif norhan úr Skagafirhi, ah |)au ötufeu hnífana eins og skyrhákall; þar voru misu- ostar norfean af þelamörk, raufeir sem blófe og mjúkir sem meyjar brjóst; fínasta hveitibraufe og skonrok frá Havsteen og gómsætt syltutöj frá Spanía; þar voru og appelsínur, perur, epli, plómur, rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, bláber, krækiber og lúsamulníngar. Margt var þar fleira matar, sem hér er eigi getife. þar voru og hin dýrustu vín: Sjampanje og ekta Kaupinhafnar kornbrennivín og Flens- borgarbrennivín; Sprit, Schiedam og Sjenever, og einir- berjabrennivín, Ivonjakk mefe gullslit og áfengt nokkufe; þar var og Sherry og kirsuberjabrennivín og ótal aferar brennivíustegundir. Napóleon skar stórt stykki af saufear- læri austan úr Múlasýslu, og lagfei fyrir Evgeníu og mælti: (1fyrst skal frægri hjófea”, sífean drakk hann Pelissier til og sagfei: lCþafe vitum ver Pelissier, afe þú ert eitt af vor- um beztu sverfeum, og því viljum vér drekka yfer til í klára konjakki og óska afe þér megife verfea ófullr þegar vér sjáum yfer næst”. Stófe Pelissier upp og þakkafei Na- póleoni mefe mörgum fögrum orfeum virfeínguna; þetta var og í ræfeu hans: ( þafe er ekkert afe marka þó jeg hafi orfeife fullr hér, því fjandinn má bífea tuttugu mínútur vife borfe sern er fullt af ölfaungum, og vera þurbrjóst- afer; jeg veit annars ekki til afe jeg hafi drukkife meir en tíu dramma, en Konjakkife er sterkt, eins og allir sjá; nú þætti mér ekki ólíkiegt, afe af mér kynni afe renna á mefean þér erufe burtu, og jeg yrfei ódrukk- inn þegar þér komife aptr. Vil jeg nú einnig hnýta hér vife óskum beztu fyrir yfear herferfe og afe alt megi gánga yfer sem bezt, yfer til frægfear og frama, svo sem yfer er verfeugt og oss æskilegt”. Sifean drakk Pelissier út bikarinn og rann ofan um barkann. Sátu menn nú nokkra stund og drukku og voru glafeir; furfeafei alla á Napóleoni, því afe hann talafei vife hvern mann af mesta 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.